Sæmdur heiðursdoktors nafnbót við hug og félagsvísindasvið HA

Á morgun fimmtudag, verður Nigel David Bankes prófessor við lagadeild Háskólans í Calgary, sæmdur heiðursdoktors nafnbót við hug og félagsvísindasvið Hásk&oac...
Lesa meira

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti leið B við sorphirðu

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, með 7 atkvæðum gegn 4, ákvörðun framkvæmdaráðs frá 6. ágúst sl. um að breyta...
Lesa meira

Tilboð opnuð í rannsóknar- boranir vegna Vaðlaheiðarganga

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. á Selfossi bauð lægst í rannsóknarboranir vegna Vaðlaheiðarganga en tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Alls b&aacu...
Lesa meira

Sýning í mótun í Ráðhúsinu á Akureyri á alþjóðadegi læsis

"Ég óska þess að Akureyringum hlotnist fiskasafn þar sem krakkar geti séð og komið við fiskinn." Þannig hljóðar ósk Köru Lífar Antonsdóttur, sem mætt...
Lesa meira

Mikil svifryksmengun á Akureyri

Mikill svifryksmengun hefur verið á Akureyri í dag og er ástæðan líklega sandfok af hálendinu. Svifriksstyrkur síðasta klukkutímann er um 200 en heilsuverndarviðmiðin eru 5...
Lesa meira

Mjólkursamsalan vekur athygli á nýyrðum í nýju íslenskuátaki

Hvað er beturviti og banastrik? Hvaða aðrar merkingar hefur orðið gemsi? Þessum spurningum og mörgum öðrum er velt upp á mjólkurfernum landsmanna í nýju málræktar&aac...
Lesa meira

Breið samstaða um aflamarks- kerfi og langtíma rétt til aflaheimilda

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða hefur nú skilað skýrslu sinni. Í starfs-hópnum myndaðist breið samstaða um að byggja áfram á aflamarkskerfi og ...
Lesa meira

Tónlistarskólinn var rekinn innan heimilda á síðasta skólaári

Skólastjóri Tónlistarskólans, Hjörleifur Örn Jónsson, kom á fund skólanefndar  í gær og gerði grein fyrir starfsemi skólans og áætluðum breyti...
Lesa meira

Lögreglan óskar eftir sjálfboða- liðum við æfingu neyðaráætlunar

Lögreglan á Akureyri óskar eftir 13-15 sjálfboðaliðum við æfingu neyðaráætlunar fyrir Akureyrarflugvöll en æfingin fer fram fimmtudaginn 9. september næstkomandi. Sj&aac...
Lesa meira

Óskir til handa Akureyringum til ársins 2015

Á Alþjóðadegi læsis, á morgun miðvikudaginn 8. september, verður opnuð sýning í Gallerí Ráðhús sem staðsett er í bæjarstjórnarsalnum &a...
Lesa meira

Daníel Berg hugsanlega liðs við Akureyri

Handknattleiksmaðurinn Daníel Berg Grétarsson er hugsanlega á leið til Akureyrar Handboltafélags og leika með liðinu í N1-deildinni í vetur. Að sögn forsvarsmanns Akureyr...
Lesa meira

Lögreglan stöðvaði bruggframleiðslu á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði bruggfarmleiðslu í einbýlishúsi í bænum í gær og lagði hald brugg og búnað. Við leit í húsinu fundust 13 l&i...
Lesa meira

Þór bikarmeistari kvenna í 3. flokki

Stúlkurnar í 3. flokki Þórs í knattspyrnu eru Vísabikarmeistarar í AL/NL riðli eftir 3:0 sigur gegn Fjarðabyggð/Leikni í úrslitaleiknum á Þórsvelli sl. l...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar og Hof með sameiginlega miðasölu í menningarhúsinu

Leikfélag Akureyrar og Menningarhúsið Hof hafa ákveðið að reka sameiginlega miðasölu og verður hún staðsett í Hofi. Í þessu felst mikil hagræðing fyrir &tho...
Lesa meira

Fanndís hlaut Djáknabikarinn á Gæðingamóti Léttis og Goða

Gæðingamót Léttis og Goða í hestaíþróttum fór fram á Akureyri sl. helgi. Að þessu sinni var það Fanndís Viðarsdóttir sem hlaut Djákna...
Lesa meira

Vífilfell bruggar nýjan bjór úr lífrænt ræktuðu hráefni

Nú fyrr í sumar fékk Víking Ölgerð á Akureyri fyrst íslenskra ölgerða lífræna vottun frá vottunarstöðinni Túni. Vottunin hefur mikið gildi fyrir V&...
Lesa meira

Skemmdir unnar á bekkjum við Sundlaug Akureyrar

Skemmdir voru unnar á tveimur bekkjum í nótt, sem staðsettir eru við Sundlaug Akureyrar. Þegar starfsfólk kom til vinnu í morgun, var búið að henda bekkjunum úr töluver&et...
Lesa meira

Verkþekking og reynsla er ekki keypt út í búð

Björn Friðþjófsson framkvæmdastjóri Tréverks á Dalvík, sem var aðalverktakinn við nýbyggingu Háskólans á Akureyri, færði skólanum að g...
Lesa meira

Íbúar fari með endurvinnslu- sorp út á hverfisvelli

Fulltrúar L-listans í framkvæmdaráði Akureyrarbæjar samþykktu á dögunum að farin yrði leið B í sorphirðu á Akureryi, en fjallað var um sorpmál og framt...
Lesa meira

Stjarnan lagði Þór/KA að velli

Stjarnan lagði Þór/KA 3:2 á Stjörnuvelli í dag í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Mateja Zver skoraði bæði mörk Þórs/KA en þær Soffía Gunnarsd&oa...
Lesa meira

Arna Sif og Silvía Rán í hópnum sem leikur í forkeppni EM

Þær Arna Sif Ásgrímsdóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir frá Þór/KA voru báðar valdar í U19 landsliðshóp kvenna í knattspyrnu, fyrir f...
Lesa meira

Erfitt að fá fagfólk til starfa á FSA um þessar mundir

„Þetta er barátta, það er staðreynd að nú gengur hægar en oft áður að fá fagfólk til starfa, einkum lækna, það er langt í frá auðvelt ...
Lesa meira

Alþjóðadagur læsis 8. september

Frá árinu 1965 hafa Sameinuðu þjóðirnar helgað 8. september málefnum læsis.  Íslendingar hafa getað boðið börnum sínum tækifæri til lestrarná...
Lesa meira

Sprenging í hundahaldi á Akureyri

Hundum hefur fjölgað mjög á Akureryi undanfarin ár, en nú eru um 530 hundar skráðir í bænum. Fyrir um áratug voru þeir um 200 talsins.  Drög að nýrri sam&...
Lesa meira

Fjár- og stóðréttir í Eyjafirði og Fnjóskadal í haust

Réttarstörf eru að hefjast og næstu daga verður mikið um að vera í Dalvíkurbyggð. Í dag föstudag er réttað í Syðraholtsrétt og Garðshornsrétt. ...
Lesa meira

Horfur í byggingariðnaði ekki góðar fyrir veturinn

„Í augnablikinu er staðan örlítið skárri en hún var á sama tíma í fyrra, það eru færri af okkar félagsmönnum á atvinnuleysisskrá en aftur...
Lesa meira

Bjartmar Örnuson keppir á Norðurlandamóti 22 ára og yngri í Svíþjóð

Bjartmar Örnuson frá UFA er einn fimm Íslendinga sem keppir á Norðurlandamóti 22 ára og yngri frjálsum íþróttum, sem haldið verður í Söderhamn í Sv&i...
Lesa meira