"Við heitum fundarlaunum fyrir upplýsingar er leiða til þess að við endurheimtum tölvuna okkar, eins ef sá sem tók hana vill koma henni nafnlaust til okkar, getur sá hinn sami sett sig í samband við okkur og látið vita hvar við getum nálgast hana," segir m.a. í tilkynningu frá Aflinu.