Staða kynjanna á vinnumarkaði til umræðu á baráttudegi kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á morgun, þriðudaginn 8. mars, verður boðað til hádegisfundar á Akureyri, þar sem rætt verður um stöðu kvenna og ka...
Lesa meira

FVSA stefnir að því að fjölga um eina íbúð í borginni

Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni hefur gert tilboð í fjórar íbúðir í Reykjavík en hefur hug á að selja þær þrj&aac...
Lesa meira

Trésmiðjan Ölur bauð lægst í innréttingasmíði í stúkuna á Akureyrarvelli

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgina að ganga til samninga við Trésmiðjuna Öl ehf. um smíði innréttinga í stúkuna á Ak...
Lesa meira

Stapi stefnir ALMC hf. til greiðslu á kröfum sjóðsins

Á dögunum var þingfest stefna í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem Stapi lífeyrissjóður stefnir ALMC hf. (áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki...
Lesa meira

Hljómsveitin Robonia í undan- úrslit í hljómsveitarkeppni

Akureyrska hljómsveitin Robonia er kominn í undanúrslit í hljómsveitarkeppninni Emergenza festival sem haldin er um þessar mundir í Osló í Noregi. Emergenza festival er ein st&aeli...
Lesa meira

Umræðan um þjóðgildin heldur áfram í Glerárkirkju

Umræðan um þjóðgildin heldur áfram í Glerárkirkju og í kvöld kl. 20.00 er Guðmundur Baldvin Guðmundsson fulltrúi Framsóknarflokksins framsögumaður. Hann mun...
Lesa meira

Samgöngur á norðurleiðinni úr skorðum vegna óveðurs og ófærðar

Vegna ófærðar og óveðurs á Öxnadals- og Holtavörðuheiði hefur áætlunarbílum Sternu sem áttu að fara frá Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyr...
Lesa meira

Öruggt hjá Blikum gegn Þór

Breiðablik sigraði Þór nokkuð örugglega, 4:1, er liðin mættust í Akraneshöllinni í gær í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Arnar Már Björgvinsson skoraði...
Lesa meira

Þungfært og stórhríð á Öxnadalsheiði og skyggni slæmt á heiðum

Á Norðvesturlandi eru víða hálka, hálkublettir, éljagangur og skafrenningur. Þungfært og stórhríð er Öxnadalsheiði. Búast má við að skyggni s&e...
Lesa meira

SA knúði fram oddaleik

SA knúði fram oddaleik gegn SR með útisigri er liðin áttust við í fjórða sinn í dag í úrslitakeppni karla á Íslandsmótinu í ís...
Lesa meira

Þór mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks í dag

Þórsarar mæta sjálfum Íslandsmeisturum Breiðabliks í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag og hefst leikurinn kl. 17:00 í Akraneshöllinni.   Blikar hafa ekki byrjað m&o...
Lesa meira

Fjölbreytileikinn er helsti styrkur Norðurlands

Ímynd Norðurlands var yfirskrift ráðstefnu og vinnufundar sem haldin var í Hofi á Akureyri sl. mánudag. Tæplega 200 manns sátu ráðstefnuna og um 90 manns tóku þá...
Lesa meira

SR og SA mætast í fjórða sinn í dag

Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar mætast í fjórða sinn í dag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 13:15 í úrslitakeppninni um Ísl...
Lesa meira

Eignir úr þrotabúi Norðurskeljar í Hrísey auglýstar til sölu

Skiptastjóri þrotabús Norðurskeljar ehf. í Hrísey, sem var lýst gjaldþrota á dögunum, hefur auglýst helstu eignir félagsins til sölu. Stefnt er að þv&iacut...
Lesa meira

Ellefu af þrettán grendarstöðvum á Akureyri komnar upp

Alls eru komnar upp ellefu af þrettán fyrirhuguðum grenndarstöðvum á Akureyri. Ekki eru tiltækar nýtingartölur úr þeim grenndargámum sem lengst hafa verið í notkun e...
Lesa meira

Atvinnuleysi, kaupmáttarrýrnun og óöryggi einkenndi liðið ár

Atvinnuleysi, kaupmáttarrýrnun og óöryggi sem einkenndi liðið ár líkt og árið 2009 í starfsemi Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenn...
Lesa meira

Þór með sigur í lokaumferðinni

Þór tryggði sér í kvöld annað sætið í 1. deild karla í körfubolta með sigri gegn Hetti á útivelli, 125:98, í lokaumferð deildarinnar. Þó...
Lesa meira

Listmunauppboð, vöfflukaffi og skrallball í Ketilhúsinu

Listmunauppboð og vöfflukaffi verða í Ketilhúsinu á morgun, laugardaginn 5. mars, til styrktar Eriku Lind Isaksen, Paul eiginmanni hennar og börnunum þeirra þremur en fjölskyldan&nb...
Lesa meira

Yfir hundrað þúsund manns hafa heimsótt Hof

Góð stemmning var í Hofi síðastliðna helgi en þá var liðið hálft ár frá opnun hússins. Af því tilefni var ákveðið að opna húsi...
Lesa meira

Mikilvægur leikur Þórs gegn Hetti í kvöld

Þórsarar eiga mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði í  lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Þ&o...
Lesa meira

Líkhús og kapella rekin án stuðnings frá hinu opinbera

„Ég held að það sé mjög mikilvægt að það finnist viðunandi lausn á þessu máli," segir sr. Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur í Akureyrarki...
Lesa meira

Stefán: Nýti tækifærið þegar það gefst

Stefán Guðnason átti góða innkomu í mark Akureyrar í kvöld í sigri gegn Val í N1-deild karla í handbolta, 23:20. Stefán kom inn á um miðjan síðari h&...
Lesa meira

SA heldur einvíginu gangandi með sigri gegn SR

Skautafélag Akureyrar kom í veg fyrir að Skautafélag Reykjavíkur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í íshokkí karla í kvöld með 3:2 sigri á heimavelli &i...
Lesa meira

Akureyri hefndi fyrir tapið í bikarnum

Akureyri náði fram hefndum gegn Valsmönnum eftir tapið í bikarnum á dögunum með því að leggja þá að velli í deildarleik í kvöld á heimavell...
Lesa meira

Hjúkrunarrýmum fækkar um tvö og dvalarrýmum um átta

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar svar velferðarráðuneytisins. um endanlegar fjárveitingar til Öldrunarheimila Akureyrar. Þar kemur fram að velfer&e...
Lesa meira

Aukin samvinna stéttarfélaga í Alþýðuhúsinu

Gengið hefur verið frá samkomulagi fjögurra stéttarfélaga sem aðsetur hafa í Alþýðuhúsinu við Skipagötu um samnýtingu á þriðju hæð h&ua...
Lesa meira

Verður SR Íslandsmeistari í kvöld?

Skautafélag Reykjavíkur getur orðið Íslandsmeistari í íshokkí karla með sigri gegn Skautafélagi Akureyrar í kvöld, er liðin mætast á heimavelli norð...
Lesa meira