SR og SA mætast í fjórða sinn í dag

Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar mætast í fjórða sinn í dag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 13:15 í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla. Staðan í einvíginu er 2:1 SR í vil, sem getur með sigri í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Vinni SA munu liðin hins vegar leika hreinan úrslitaleik á þriðjudaginn kemur á heimavelli SA.

Nýjast