Þór mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks í dag

Þórsarar mæta sjálfum Íslandsmeisturum Breiðabliks í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag og hefst leikurinn kl. 17:00 í Akraneshöllinni.

 

Blikar hafa ekki byrjað mótið vel og eru án stiga í sjötta sæti eftir tvo leiki með markatöluna 0:6. Þór hefur unnið einn leik og tapað einum og eru með þrjú stig í fimmta sæti.

Nýjast