Bikarkeppnin í blaki hefst í kvöld

Bridgestonebikarkeppnin í blaki hefst í kvöld og fer fyrsta keppni fram á Neskaupstað að þessu sinni en alls eru 14 lið skráð til keppni. Í karlaflokki eru bikarmeistarar KA með...
Lesa meira

Fíkniefnaeftirlit á Siglufirði

Lögreglumenn frá Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði auk manna frá sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með fíkniefnaeftirlit á Siglufirði í gærkv...
Lesa meira

Eldvarnaátak hófst í Lundar- skóla á Akureyri í morgun

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í morgun og af því tilefni heimsóttu slökkviliðsmenn og eldvarnareftirlitmaður frá Slökkvili&et...
Lesa meira

SA Víkingar og SR mætast í tvígang um helgina

SA Víkingar og SR mætast í tvígang um helgina í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Liðin mætast annars vegar í kvöld kl. 22:00 ...
Lesa meira

Hugrekki og ábyrgð þjóðar!

Auður Jónasdóttir skrifar Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur. Ábyrgð sem ...
Lesa meira

Þættir sem skipta máli

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til Stjórnlagaþings og vil ég hvetja allt kosningabært fólk til þess að kjósa þ&a...
Lesa meira

Heimilt að veiða 200 þúsund tonn af loðnu í íslenskri lögsögu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerðir um loðnuveiðar. Samkvæmt þeim er heimilt að veiða 200 þús...
Lesa meira

Læt kosningasjóðinn renna til Fjölskylduhjálpar

Eyþór Jóvinsson skrifar Þegar ég tók þá ákvörðun að gefa kost á mér til setu á stjórnlagaþingi,lagði ég 50 þúsund kr...
Lesa meira

Nemendur Oddeyrarskóla með safnasýningu í Gallery BOXi

Nemendur í 7. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri voru glaðhlakkalegir í Listagilinu í morgun en þá voru þeir að fara um bæinn til að auglýsa sýningu sem þeir er...
Lesa meira

Heimild veitt fyrir staðsetningu grenndargáma á fjórum stöðum

Skipulagsnefnd Akureyrar hefur veitt heimild fyrir staðsetningu grenndargáma til eins árs á fjórum stöðum í bænum, á grundvelli byggingareglugerðar. Það var framkvæmd...
Lesa meira

Skíðavertíðin í Hlíðarfjalli fer vel af stað

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað formlega í gær og segir Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður að skíðavertíðin hafi farið vel af ...
Lesa meira

Þetta var stuttur, góður og vonandi árangursríkur fundur

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar áttu fund með Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráð...
Lesa meira

Nemendum í grunnskólum Akur- eyrar virðist líða vel í skólanum

Nemendum í grunnskólum Akureyrar virðist líða vel í skólanum og þeir eru ánægðir með skólann sinn. Hlutfallslega fleiri nemendur í 9. og 10. bekk segjast án...
Lesa meira

Tekið verði upp þriggja íláta flokkunarkerfi í Eyjafjarðarsveit

Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar leggur til að tekið verði upp þriggja íláta flokkunarkerfi á hverju heimili en niðurstöður skoðanakönnunar um sorpmál voru til umræð...
Lesa meira

Íris Guðmundsdóttir kominn á fullt eftir meiðsli

Íris Guðmundsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir meiðsli. Íris meiddist illa á hné við æfingar í Sviss haust. T...
Lesa meira

KFA og UFA halda sameiginlegt lyftingamót

KFA og UFA ætla að halda sameiginlegt lyftingamót, laugardaginn 12. desember næstkomandi í Jötunheimum. Keppt verður í kraftavendu, bekkpressu og réttstöðulyftu. Mótið sj&aac...
Lesa meira

Árlegir tónleikar til styrktar Mæðrastyrksnefnd

Kvennakór Akureyrar heldur sína árlegu styrktartónleika fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar sunnudaginn 21. nóvember nk. kl. 16.00 í Akureyrarkirkju. Að þessu sinni fær kórinn...
Lesa meira

Þök farin að leka í hlákunni

Þessa stundina er asahláka á Akureyri og rigning og eru dæmi um að þök séu farin að leka víða í  bænum. Af þeim sökum hafa orðið skemmdir innandyra...
Lesa meira

RES Orkuskólinn og MGIMO háskólinn í Moskvu í samstarf

Ákveðið hefur verið að koma á sameiginlegu meistaranámi á sviði endurnýjanlegra orkugjafa (Joint master degree) milli RES Orkuskólans á Akureyri og MGIMO háskólans ...
Lesa meira

Mótmælir árásum formanns sambands sveitarfélaga á grunnskóla

Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir linnulausum árásum formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga á grunnskóla á Íslandi. Niðurskurður á ná...
Lesa meira

Stórmót í íshokkí í Skautahöll Akureyrar um helgina

Það verður stórmót í Skautahöll Akureyrar um helgina þar sem 150 keppendur á aldrinum 3-11 ára keppa í íshokkí. Skautafélag Akureyrar er með 75 keppen...
Lesa meira

Stjórnlagaþing og Alþingi virði niðurstöður Þjóðfundar

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. ...
Lesa meira

Skýrsla unnin um afleiðingar þess að Reykjavíkurflugvöllur verði aflagður í núverandi mynd

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti bókun á fundi sínum í gær með 11 samhljóða atkvæðum, þar sem bæjarstjóra er falið að láta...
Lesa meira

Landsbyggðin og stjórnarskráin

Reynir Heiðar Antonsson skrifar Reynir Heiðar er stúdent frá MA 1968 og lauk prófi í stjórnmálafræði frá háskólanum í Grenoble í Frakklandi 1975. Hefur ...
Lesa meira

Þættir sem skipta máli

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til Stjórnlagaþings og vil ég hvetja allt kosningabært fólk til þess að kjósa þ&a...
Lesa meira

Hljómdiskur með söng Jóhanns Daníelssonar gefinn út

Næstkomandi laugardag, 20. nóvember, kemur út hljómdiskurinn „Enn syngur vornóttin"  sem er með söng Jóhanns Daníelssonar. Á þennan disk hafa verið valdar ý...
Lesa meira

Hvanndalsbræður lokið upptökum á tveimur jólalögum

Hvanndalsbræður hafa lokið upptökum á tveimur jólalögum fyrir þessi jól og er áætlað að þeim verði komið til skila  mánudaginn 22. nóvember nk...
Lesa meira