Fréttir
10.09.2014
Berjatíminn fer senn að líða undir lok en flestir eru sammála um berjatíðin sé góð í ár á Norðurlandi. Kamonrat Tiemrat frá Tælandi hefur búið á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2006 og féll fljótlega fyrir íslenskum be...
Lesa meira
Fréttir
10.09.2014
Ferðaþjónustaðilar á svæðinu eru almennt mjög ánægðir með ferðasumarið og sjá aukningu flesta mánuðina, segir María H. Tryggvadóttir verkefnastjóri ferðamála á Akureyri. Hún segir mikla fjölgun vera á ferðafólki sem...
Lesa meira
Fréttir
10.09.2014
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) og Íslandsstofa bjóða í spjall m möguleika á útflutningi norðlenskra fyrirtækja og mögulegri aðstoð við þroskuð fyrirtæki og frumkvöðla. Fer kynningin fram á skrifstofu AFE á morgun, fi...
Lesa meira
Fréttir
09.09.2014
Rekstraruppgjör fyrri helmings ársins hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri liggur fyrir og sýnir halla upp á 12 milljón króna eða 0,4%. Þetta kemur fram í pistli Bjarna Jónassonar forstjóra SAk sem birtist á heimasíðu félagsins. Hann seg...
Lesa meira
Fréttir
09.09.2014
Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segist vonast til þess að innan fimm ára muni verslun IKEA rísa á Akureyri. Hann segir Glerártorg koma sterklega til greina sem hugsanlega staðsetningu en segir ólíklegt að versl...
Lesa meira
Fréttir
08.09.2014
Lítið framboð er á húsnæði í Eyjafjarðarsveit og er það eitt af þeim verkefnum sem takast þarf á við á næstu misserum. Þetta segir Karl Frímannsson nýráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit í ítarlegu viðtali í Vikudeg...
Lesa meira
Fréttir
08.09.2014
Lítið framboð er á húsnæði í Eyjafjarðarsveit og er það eitt af þeim verkefnum sem takast þarf á við á næstu misserum. Þetta segir Karl Frímannsson nýráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit í ítarlegu viðtali í Vikudeg...
Lesa meira
Fréttir
08.09.2014
Íbúar á Oddeyrinni á Akureyri eru langþreyttir vegna slóðaskaps og lélegs ástands lóðar við Lundargötu 17. Húsið á lóðinni var rifið fyrir nokkrum árum þar sem það var ónýtt eftir eldsvoða en eftir stendur skúr sem er í...
Lesa meira
Fréttir
07.09.2014
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen var haldið í þriðja skipti í blíðskaparveðri í Grímsey í gær. Tvær vegalengdir voru í boði annars vegar 12 km og hins vegar 24 km. Hlaupaleiðin er hringur í eynni og er farið norður yfir...
Lesa meira
Fréttir
06.09.2014
Tökulið á vegum BBC var í Grímsey í hálfan mánuð í júlí síðastliðinn við tökur á sjónvarpsefni um lífríki eyjarinnar. Sami hópur kom einnig í vor og tók myndir þegar eggjatínsla stóð sem hæst. Upptökurnar í Grímsey ...
Lesa meira
Fréttir
06.09.2014
Tökulið á vegum BBC var í Grímsey í hálfan mánuð í júlí síðastliðinn við tökur á sjónvarpsefni um lífríki eyjarinnar. Sami hópur kom einnig í vor og tók myndir þegar eggjatínsla stóð sem hæst. Upptökurnar í Grímsey ...
Lesa meira
Fréttir
05.09.2014
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen verður haldið í Grímsey á morgun, laugardaginn 6. september, en þetta er í þriðja skipti sem hlaupið er haldið þar. Í tilkynningu segir að þetta nyrsta almenningshlaup á Íslandi hafi strax no...
Lesa meira
Fréttir
05.09.2014
Óvíst er um áhrif eldgossins Holuhrauni fyrir ferðaveturinn sem framundan er á Norðurlandi. Nú þegar eru erlendar ferðaskrifstofur byrjaðar að bóka ferðir á umbrotasvæðið og virðist sem eldgosið sé að auka áhuga ferðamanna
Lesa meira
Fréttir
04.09.2014
Söngvarinn Magni Ásgeirsson og gítarleikarinn Brynleifur Hallsson hafa tekið við rekstri Tónræktarinnar á Akureyri. Björn Þórarinsson, eða Bassi úr Mánum, hefur rekið tónlistarskólann í Miðbænum undanfarin ár. Björn er nú fl...
Lesa meira
Fréttir
04.09.2014
Söngvarinn Magni Ásgeirsson og gítarleikarinn Brynleifur Hallsson hafa tekið við rekstri Tónræktarinnar á Akureyri. Björn Þórarinsson, eða Bassi úr Mánum, hefur rekið tónlistarskólann í Miðbænum undanfarin ár. Björn er nú fl...
Lesa meira
Fréttir
04.09.2014
Á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstofu var samþykkt tillaga um draga til baka sölu á Deiglunni. Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014 lagði stjórn Akureyrarstofu til að kannaðir yrðu möguleikar á sölu Deiglun...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2014
Eigendur N4 ehf. hafa samþykkt tilboð Tækifæris hf. um kaup á öllu hlutafé félagsins. Kauptilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Tækifæri er einnig í viðræðum við meðfjárfesta um aðkomu að fjárfestingunni. ...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2014
Guðbjörg Ringsted opnar sýningu á málverkum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík á laugardaginn kemur kl. 14:00. Þetta er 30. einkasýning Guðbjargar og eru sex ár síðan hún sýndi síðast á Dalvík. Þema málverkanna eru útsaumsmu...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2014
Bæjarstjórn Akureyrar hyggst endurskoða almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins, sem og við önnursveitarfélög og er mikill áhugi fyrir strætóferðum frá Akureyrarflugvelli. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2014
Alls bárust átta umsóknir um stöðu svæðisstjóra á Akureyri hjá Ríkisútvarpinu, RÚVAK, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna v...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2014
Alls bárust átta umsóknir um stöðu svæðisstjóra á Akureyri hjá Ríkisútvarpinu, RÚVAK, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna v...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2014
Í þrjátíu ára sögu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa nýnemar aldrei verið fleiri en nú eða 249. Alls hófu 1230 nemendur nám við skólann í lok síðustu viku en þrjátíu eru á biðlista. Nemendur í haust verða um 500 fleiri en...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2014
Í þrjátíu ára sögu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa nýnemar aldrei verið fleiri en nú eða 249. Alls hófu 1230 nemendur nám við skólann í lok síðustu viku en þrjátíu eru á biðlista. Nemendur í haust verða um 500 fleiri en...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2014
Handknattleiksmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson flutti heim til Akureyrar í júlí eftir langan og farsælan feril sem atvinnumaður í Þýskalandi með Gummersbach og Grosswallstadt. Sverre er einn af strákunum okkar í íslenska handbolt...
Lesa meira
Fréttir
01.09.2014
Fjöldi manns hafa haft samband við mig eftir að ég skrifaði um uppákomu dóttur minnar við eigendur Labowski Bar í sumar. Mér er þakkað fyrir að opna umræðuna svo og dóttur minni að stíga fram og þora því sem hún gerði. Við ...
Lesa meira
Fréttir
01.09.2014
Rúmlega 24% aukning er í sjúkraflugi frá Sjúkrahúsinu á Akureyri á milli ára. Frá janúar til júlí var farið í 352 flug samanborið við 283 flug á sama tíma árið 2013. Gróa Björk Jóhannesdóttir, sem situr í framkvæmdastjó...
Lesa meira
Fréttir
31.08.2014
Mikil stemmning skapaðist í miðbæ Akureyrar í gær en Akureyrarvaka fer fram í bænum um helgina. Hátíðin náði hápunkti í gærkvöld með tónleikum í Listagilinu og þá kveiktu Akureyringar á kertum og röðuðu á kirkjutröppurn...
Lesa meira