"Dýrmætt að bjarga mannslífum"

Pétur G. Broddason. Mynd/Þröstur Ernir
Pétur G. Broddason. Mynd/Þröstur Ernir

Pétur G. Broddason hefur verið forstöðumaður á meðferðarheimilinu að Laugalandi í Eyjafjarðarsveit frá árinu 2007. Hann segir starfið vera hugsjón og að hann vinni í því að bjarga mannslífum. Pétur segir sitt helsta markmið að skapa góðar minningar fyrir þær stúlkur sem dvelja á Laugalandi, minningar sem geti hjálpað þeim við að öðlast betra líf. Vikudagur spjallaði við Pétur og kynnti sér starfsemina á Laugalandi.

Nýjast