Fréttir
21.08.2014
Um 260 nemendur verða við nám í fyrsta bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar í vetur en skólasetning er í flestum skólum dag. Fjölmennasti skólinn er Brekkuskóli með um 480 nemendur en sá fámennasti er Grímseyjarskóli með ellefu ne...
Lesa meira
Fréttir
21.08.2014
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur samið við Björn Sigurðsson röntgenlækni um að sinna brjóstakrabbameinsskoðunum til áramóta hið minnsta. Björn hefur sinnt þessum skoðunum undanfarin ár.
Lesa meira
Fréttir
20.08.2014
Helga Sigurveig Kristjánsdóttir ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi til styrktar Neistanum-styrktarfélagi hjartveikra barna. Helga hefur sjálf þurft að leita til Neistans vegna veikinda sonar síns, Sigurbjörns
Lesa meira
Fréttir
20.08.2014
Helga Sigurveig Kristjánsdóttir ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi til styrktar Neistanum-styrktarfélagi hjartveikra barna. Helga hefur sjálf þurft að leita til Neistans vegna veikinda sonar síns, Sigurbjörns
Lesa meira
Fréttir
20.08.2014
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir íbúa Gaza svæðisins verða haldnir á Græna hattinum á Akureyri í dag. Fram koma fjórar eyfirskar hljómsveitir; Mafama, Helgi og hljóðfæraleikararnir, Heflarnir og Á geigsgötum. Allur aðgangs...
Lesa meira
Fréttir
19.08.2014
Hjónin András Lovas og Marianna Balázs frá Ungverjalandi starfa sem svæfingalæknar á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þau komu fyrst til Íslands í brúðkaupsferð í október í fyrra og dvöldu m.a. eina nótt á Akureyri. Þau segjast hafa...
Lesa meira
Fréttir
19.08.2014
Hjónin András Lovas og Marianna Balázs frá Ungverjalandi starfa sem svæfingalæknar á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þau komu fyrst til Íslands í brúðkaupsferð í október í fyrra og dvöldu m.a. eina nótt á Akureyri. Þau segjast hafa...
Lesa meira
Fréttir
19.08.2014
Vinna við flutning Fiskistofu norður til Akureyrar er í fullum gangi þrátt fyrir að enn sé lagaleg óvissa um flutning höfuðstöðva stofnunarinnar frá Hafnarfirði.
Lesa meira
Fréttir
19.08.2014
Vinna við flutning Fiskistofu norður til Akureyrar er í fullum gangi þrátt fyrir að enn sé lagaleg óvissa um flutning höfuðstöðva stofnunarinnar frá Hafnarfirði.
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Fram kemur í fréttatilkynningu að framundan sé vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. S...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Fram kemur í fréttatilkynningu að framundan sé vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. S...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
Ég ítreka það sem ég hef áður sagt að við erum að vinna á vegum Flugklasans Air66N að því að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og munum halda því áfram af fullum krafti, segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmd...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2014
Ég ítreka það sem ég hef áður sagt að við erum að vinna á vegum Flugklasans Air66N að því að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og munum halda því áfram af fullum krafti, segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmd...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2014
Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikkona frá Akureyri flutti til New York í Bandaríkjunum fyrir ári síðan þar sem hún stundar nám í kvikmyndagerð. Anna, sem er 31 árs, hóf leiklistarferil sinn hjá Leikfélagi Akureyrar aðeins 16 ára...
Lesa meira
Fréttir
16.08.2014
Í dag kl. 15:00 opnar sýningin Urta Islandica ehf. Skapandi greinar í átt að heilbrigðara efnahagskerfi Ketilhúsinu. Sýningin samanstendur af myndlist, gjörningum, vöruhönnun, matvælaiðnaði og verslun. Tilgangurinn er að skoða saml...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Ég flutti hingað fyrir ári síðan og segi gjarnan að glöggt sé gests augað. Eins og ég upplifi þetta er fólk hérna þannig gert að það ýmist hefur áhuga fyrir pólitík eða ekki. En það eru eflaust margir sem hafa skoðanir
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Ég flutti hingað fyrir ári síðan og segi gjarnan að glöggt sé gests augað. Eins og ég upplifi þetta er fólk hérna þannig gert að það ýmist hefur áhuga fyrir pólitík eða ekki. En það eru eflaust margir sem hafa skoðanir
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Ég flutti hingað fyrir ári síðan og segi gjarnan að glöggt sé gests augað. Eins og ég upplifi þetta er fólk hérna þannig gert að það ýmist hefur áhuga fyrir pólitík eða ekki. En það eru eflaust margir sem hafa skoðanir
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Fjórtán manns sóttu um starf fræðslustjóra hjá Akureyrarbæ sem auglýst hefur verið laust til umsóknar. Konur eru í miklum meirihluta eða tíu umsækjenda. Gengið verður frá ráðningu í starfið innan tíðar. Gunnar Gíslason g...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2014
Fjórtán manns sóttu um starf fræðslustjóra hjá Akureyrarbæ sem auglýst hefur verið laust til umsóknar. Konur eru í miklum meirihluta eða tíu umsækjenda. Gengið verður frá ráðningu í starfið innan tíðar. Gunnar Gíslason g...
Lesa meira