Fréttir

400 þúsund lítrar af jólabjór

Jólabjórinn er kominn í verslanir en fyrsti söludagurinn var í gær. Hjá Vífilfell á Akureyri voru framleiddir um 400 þúsund lítrar af jólabjór, sem er veruleg aukning frá því í fyrra. „Jólabjórinn hefur fest sig rækilega í s...
Lesa meira

400 þúsund lítrar af jólabjór

Jólabjórinn er kominn í verslanir en fyrsti söludagurinn var í gær. Hjá Vífilfell á Akureyri voru framleiddir um 400 þúsund lítrar af jólabjór, sem er veruleg aukning frá því í fyrra. „Jólabjórinn hefur fest sig rækilega í s...
Lesa meira

Bjartmar og lýðveldið

Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika á Græna hattinum í kvöld, föstudag kl. 22:00. Þann 1. desember verður íslenska lýðveldið sjötugt og af því tilefni ætlar Bjartmar, sem er aðeins yngri en lýðveldið, að halda tónleika þar...
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Vegna bilunar í prentsmiðju Ásprents þurfti að seinka útgáfu Vikudags um sólarhring. Blaðið kemur út í dag, föstudag, og verður borið í hús til áskrifenda eftir hádegi. Einnig verður blaðið fáanlegt í lausasölu í völdum ...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Stefnt er á að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á mánudaginn kemur, þann 17. nóvember, og er áætlað að slökkva á umferðarljósunum um kl. 9:30 um morguninn. Eins og Vikudagur hefur ...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Stefnt er á að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á mánudaginn kemur, þann 17. nóvember, og er áætlað að slökkva á umferðarljósunum um kl. 9:30 um morguninn. Eins og Vikudagur hefur ...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Stefnt er á að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á mánudaginn kemur, þann 17. nóvember, og er áætlað að slökkva á umferðarljósunum um kl. 9:30 um morguninn. Eins og Vikudagur hefur ...
Lesa meira

Snjóþunginn reynist dýrkeyptur

Framkvæmdaráð Akureyrar áætlar að fara verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins. Vegur þar þyngst kostnaður við snjómokstur og viðhald gatna og hefur framkvæmdaráð óskað eftir viðauka hjá bæjarráði upp á 140 milljónir k...
Lesa meira

Snjóþunginn reynist dýrkeyptur

Framkvæmdaráð Akureyrar áætlar að fara verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins. Vegur þar þyngst kostnaður við snjómokstur og viðhald gatna og hefur framkvæmdaráð óskað eftir viðauka hjá bæjarráði upp á 140 milljónir k...
Lesa meira

Snjóþunginn reynist dýrkeyptur

Framkvæmdaráð Akureyrar áætlar að fara verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins. Vegur þar þyngst kostnaður við snjómokstur og viðhald gatna og hefur framkvæmdaráð óskað eftir viðauka hjá bæjarráði upp á 140 milljónir k...
Lesa meira

Snjóþunginn reynist dýrkeyptur

Framkvæmdaráð Akureyrar áætlar að fara verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins. Vegur þar þyngst kostnaður við snjómokstur og viðhald gatna og hefur framkvæmdaráð óskað eftir viðauka hjá bæjarráði upp á 140 milljónir k...
Lesa meira

Söngvar tengdu þrælahaldi í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudagskvöld, þann 16. nóvember kl. 20:00 flytur Kór Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit negrasálma á tónleikum í Akureyrarkirkju. Saga negrasöngva og sálma er órjúfanlega tengd þrælahaldi Ameríkana á fólki frá vest...
Lesa meira

Söngvar tengdu þrælahaldi í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudagskvöld, þann 16. nóvember kl. 20:00 flytur Kór Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit negrasálma á tónleikum í Akureyrarkirkju. Saga negrasöngva og sálma er órjúfanlega tengd þrælahaldi Ameríkana á fólki frá vest...
Lesa meira

Fjórir í haldi vegna Molotov-málsins

Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru sí...
Lesa meira

Fjórir í haldi vegna Molotov-málsins

Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru sí...
Lesa meira

Fjórir í haldi vegna Molotov-málsins

Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru sí...
Lesa meira

Seinkun á útgáfu Vikudags

Vegna bilunar í prentsmiðju Ásprents seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur út um hádegisbilið á morgun, föstudag.
Lesa meira

Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns

Sérsveitarmenn á vegum ríkislögreglustjóra vakta hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri þar sem bensínsprengju var kastað í mannlausan bíl um fimmleytið í fyrrinótt.
Lesa meira

Nazar flýgur frá Akureyri til Tyrklands

Norræna ferðaskrifstofan Nazar, sem er í eigu einnar stærstu ferðasamsteypu í heimi, TUI Travel PLC, mun bjóða upp á nokkrar ferðir í beinu flugi frá Akureyri til Tyrklands í október 2015 frá 30. september – 21. október á næsta ...
Lesa meira

Kveikt í bíl með bensínsprengju

Kveikt var í mannlausum fólksbíl með svonefndum Molotov-kokteil, eða bensínsprengju rétt fyrir klukkan fimm í morgun, þar sem hann stóð á bílastæði í íbúðahverfi á Brekkunni á Akureyri, og varð hann þegar í stað alelda. Þ...
Lesa meira

Dýrara á skíði

Vetrarkort í Hlíðarfjall ofan Akureyrar fyrir fullorðna mun hækka um 2.500 krónur í vetur; kortið kostar nú 41.500 en var áður á 39.000 kr. Einnig munu stakir miðar hækka í verði. Sem dæmi mun miði í eina klukkustund hækka um 2...
Lesa meira

Áheyrnarprufur fyrir Lísu í Undralandi

Leikfélag Akureyrar frumsýnir leikverkið „Lísu í Undralandi“ í nýrri leikgerð Margrétar Örnólfsdóttur og við tónlist eftir Dr. Gunna í Samkomuhúsinu í lok febrúar á næst ári. Leikfélagið vill beina því til ungs fólks ...
Lesa meira

D-vítamín

Líkaminn okkar þarf á D-vítamínum að halda.   Of lítil inntaka D – vitamína getur leitt til mýkri beina hjá börnum og brothættari og stundum illa sköpuðum beinum hjá fullorðnum.   Rannsóknir sýna að skortur á 
Lesa meira

D-vítamín

Líkaminn okkar þarf á D-vítamínum að halda.   Of lítil inntaka D – vitamína getur leitt til mýkri beina hjá börnum og brothættari og stundum illa sköpuðum beinum hjá fullorðnum.   Rannsóknir sýna að skortur á 
Lesa meira

Að tína upp og miðla

Á morgun, þriðjudag kl. 17:00, heldur myndlistarmaðurinn og myndlistarkennarinn Guðmundur Ármann Sigurjónsson fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Að tína upp og miðla þar sem hann fjallar um 42 ára feril sinn í myndlist. ...
Lesa meira

Hjartaþræðing í uppnámi vegna verkfalls

Ásdís Bjargey Bjarkadóttir er átta mánaða gömul stúlka á Akureyri sem bíður þess að komast í hjartaþræðingu. Verkfall lækna gæti hins vegar sett þá aðgerð í uppnám. Bjarki Ármann Oddsson, formaður skólanefndar og körfu...
Lesa meira

Hjartaþræðing í uppnámi vegna verkfalls

Ásdís Bjargey Bjarkadóttir er átta mánaða gömul stúlka á Akureyri sem bíður þess að komast í hjartaþræðingu. Verkfall lækna gæti hins vegar sett þá aðgerð í uppnám. Bjarki Ármann Oddsson, formaður skólanefndar og körfu...
Lesa meira