Fréttir
15.04.2015
Hagnaður varð á rekstrarfélagi veitingastaðarins Bautans á Akureyri sem nam 38 milljónum sl ár. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hann var 16,5 milljónir króna árið 2013. Þetta kemur fram í frétt á Vísir.is. Guðmundur...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2015
Framkvæmdastjórar nokkurra verktakafyrirtækja á Akureyri furða sig á því að bæjaryfirvöld beini viðskiptum sínum aðallega til eins fyrirtækis, sérstaklega í ljósi þess að bæjarstjóri boðaði breytingar fyrir einu ári s
Lesa meira
Fréttir
14.04.2015
Nortek ehf. hefur gert 270 milljóna samning við tyrknesku skipasmíðastöðina Celiktrans í Suður-Istanbúl. Samningurinn felur í sér að Nortek hannar og setur upp öryggis- og tæknibúnað ásamt fullbúnu gagnaveri í þrjá ísfisktoga...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2015
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir þjófnað en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra nýverið. Maðurinn var m.a. dæmdur fyrir innbrot í húsnæði á Akureyri í fyrr...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2015
Kristrún Inga Hannesdóttir hefur glímt við erfiðan sjúkdóm sem nefnist rauðir úlfar frá unga aldri. Hann er sjálfsofnæmissjúkdómur, gjarnan kallaður lupus sem er latneska heitið á úlfi. Hann getur lagst á allflest líffærakerfi...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2015
Afmælisbarnið ber sig ótrúlega vel á þessum tímamótum, segir Gunnlaugur Eiðsson aðstoðarframkvæmdastjóri kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis, en fyrirtækið fagnaði 30 ára afmæli sínu nýverið. Fyrirtækið flutti alla ...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2015
Afmælisbarnið ber sig ótrúlega vel á þessum tímamótum, segir Gunnlaugur Eiðsson aðstoðarframkvæmdastjóri kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis, en fyrirtækið fagnaði 30 ára afmæli sínu nýverið. Fyrirtækið flutti alla ...
Lesa meira
Fréttir
12.04.2015
Það er ekki laust við að maður hugsi það í kjölfar umræðu kennara á sjáldursíðu sem notuð er til að viðra skoðanir og hugsanir. Reyndar er afar fámennur hópur sem tjáir sig eins og gengur og gerist. Spurningin er hins vegar s...
Lesa meira
Fréttir
11.04.2015
Á þriðjudaginn kemur þann 14. apríl kl. 17:00 verður haldinn opinn fundur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um Listasumar 2015. Allir sem hafa áhuga á þátttöku eru hvattir til að mæta. Listasumar fer fram 12. júní - 6.
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska var rekið með rúmlega 48 milljóna króna tapi í fyrra, sem er mikill viðsnúningur frá árinu 2013 er fyrirtækið var rekið með um 138,5 milljóna króna hagnaði. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastj...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska var rekið með rúmlega 48 milljóna króna tapi í fyrra, sem er mikill viðsnúningur frá árinu 2013 er fyrirtækið var rekið með um 138,5 milljóna króna hagnaði. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastj...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Á næstu mánuðum mun ég skrifa stutta pistla í Vikudag um ýmislegt er við kemur hreyfingu, heilsu, forvörnum og meiðslum. Nú þegar vor er í lofti og fólk farið að hugsa um vorverkin og að rækta garðinn sinn þá er ekki úr vegi ...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Kaupás, sem rekur 23 matvöruverslanir á landinu, hyggst opna Krónuverslun á Akureyri innan tveggja ára. Krónan er lágvöruverðsverslun með fjölbreytt vöruúrval og hefur verið í stórsókn á markaðnum undanfarin ár undir kjörorð...
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar Hölds, stærstu bílaleigu landsins, segir knattspyrnuna hafa dregið sig til Akureyrar en konuna hafa fest sig í sessi norðan heiða. Steingrímur þótti afburðagóður knatt...
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
07.04.2015
Aðalsteinn Halldórsson, 23ja ára nemi við Háskólann á Akureyri, ákvað að söðla um og fara í skiptinám til Peking í Kína. Hann stundar nú laganám við China University of Political Science and Law, sem hefur á að skipa einni vir...
Lesa meira
Fréttir
07.04.2015
Stjórnendur í Lundarskóla á Akureyri velta þeim möguleika fyrir sér næsta skólaár að nemendur í 9. og 10. bekk hefji skólastarf kl. 9:00 í staðinn fyrir kl. 8:15. Í bréfi sem skólinn hefur sent foreldrum nemenda í áttunda og n
Lesa meira
Fréttir
06.04.2015
Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira
Fréttir
06.04.2015
Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2015
Að kvöldi annars í páskum, kl. 20:00, heldur Hymnodia kammerkór þriðju tónleika sína í tónleikaröðinni saga kórtónlistar, í Akureyrarkirkju, en þeir frestuðust áður vegna veikinda. Að þessu sinni einbeitir kórinn sér að...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2015
Formaður SAMTAKA, félags foreldrafélaga á Akureyri hefur vakið máls á því í fjölmiðlum að sá matur sem börnunum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar er boðið upp á, sé ekki ásættanlegur og ekki í samræmi við lýðheil...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2015
Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira