Fréttir

Hátt í 100 manns hafa leitað til Grófarinnar

Grófin geðverndarmiðstöð á Akureyri fagnar eins árs afmæli á föstudaginn kemur en þann 10. október 2013 opnaði Geðverndarfélag Akureyrar formlega nýtt úrræði fyrir fólk með geðraskanir. Í tilkynningu segir að markmiði
Lesa meira

Hátt í 100 manns hafa leitað til Grófarinnar

Grófin geðverndarmiðstöð á Akureyri fagnar eins árs afmæli á föstudaginn kemur en þann 10. október 2013 opnaði Geðverndarfélag Akureyrar formlega nýtt úrræði fyrir fólk með geðraskanir. Í tilkynningu segir að markmiði
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar hefjast á morgun

Dömulegir dekurdagar verða haldnir á Akureyri um næstu helgi en herlegheitin hefjast á fimmtudaginn og standa fram á sunnudag.
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar hefjast á morgun

Dömulegir dekurdagar verða haldnir á Akureyri um næstu helgi en herlegheitin hefjast á fimmtudaginn og standa fram á sunnudag.
Lesa meira

„Sumum finnst ég örugglega athyglissjúkur"

Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri, jafnan kallaður Raggi Sverrris í daglegu tali, er flestum Akureyringum kunnur. Hann hefur starfað í fataversluninni JMJ í hartnær hálfa öld, er giftur Guðnýju Jónsdóttur, menntaður klæðskeri...
Lesa meira

„Sumum finnst ég örugglega athyglissjúkur"

Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri, jafnan kallaður Raggi Sverrris í daglegu tali, er flestum Akureyringum kunnur. Hann hefur starfað í fataversluninni JMJ í hartnær hálfa öld, er giftur Guðnýju Jónsdóttur, menntaður klæðskeri...
Lesa meira

Fótboltinn ódýrastur á Akureyri

Samkvæmt könnun verðlagseftirlits ASÍ á æfingagjöldum 4. og 6. flokks barna og unglinga í knattspyrnu eru ódýrast að æfa hjá KA og Þór á Akureyri en dýrast hjá Breiðabliki í Kópavogi. Í 4. flokki æfa 12 og 13 ára börn. Þa...
Lesa meira

Rakel sýnir í Deiglunni

Rakel Sölvadóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri næstkomandi laugardag kl. 15:00 undir yfirskriftinni #1. Á sýningunni skoðar Rakel listrænt og samfélagslegt hlutverk fatahönnunar og snertir á
Lesa meira

Nýr fréttamaður hjá RÚV

Rögnvaldur Már Helgason hefur verið ráðinn fréttamaður hjá RÚV á Akureyri og hóf störf í dag. Alls sóttu 20 manns um stöðuna. Rögnvaldur er lærður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur áður starfað hj...
Lesa meira

Nýr fréttamaður hjá RÚV

Rögnvaldur Már Helgason hefur verið ráðinn fréttamaður hjá RÚV á Akureyri og hóf störf í dag. Alls sóttu 20 manns um stöðuna. Rögnvaldur er lærður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur áður starfað hj...
Lesa meira

Rúmlega 200 milljónir í uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar

Í nýrri framkvæmdaáætlun Akureyrar er gert ráð fyrir viðamikilli uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar á næstu 2-3 árum. Samhliða nýrri rennibraut sem áætlað er að reisa verður m.a. farið í endurbætur á yfirborðshellum og barn...
Lesa meira

Ný POWERtalk deild á Akureyri

Stofnskrárfundur POWERtalk deildarinnar Súlu á Akureyri verður haldinn í Zontahúsinu klukkan 20:00 þriðjudaginn 7. október næstkomandi. Þar munu fulltrúar stjórnar íslensku landssamtakanna afhenda Súlu formlega stofnskrárskírteini...
Lesa meira

Söguvarða um fyrsta sjónvarpið

Söguvarða til minningar um fyrsta sjónvarp á Íslandi var afhjúpuð í vikunni við Eyrarlandsveg á Akureyri. Um þessar mundir eru 80 ár liðin frá því að fyrst var horft á sjónvarp hér á landi en það var einmitt á Akureyri. Þa...
Lesa meira

Bravó fagnar 50 ára afmæli

Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira

Bravó fagnar 50 ára afmæli

Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira

Bravó fagnar 50 ára afmæli

Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira

Alvarlegur læknaskortur blasir við

Um helmingur sérfræðimenntaðra lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er eldri en 55 ára. Á næstu fimm árum munu níu séfræðilæknar á sjúkrahúsinu láta af störfum sökum aldurs. Sigurður E. Sigurðursson, framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira

Vann bikarmót komin þrjá mánuði á leið

Guðrún Gísladóttir hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að heilsurækt. Hún er tvöfaldur Íslandsmeistari í fitness og varð einnig bikarmeistari í þolfimi á sínum tíma. Hún hefur kennt þolfimi frá 1992 og starfað sem einkaþj...
Lesa meira

Ráðinn útibússtjóri á Akureyri

Arnar Páll Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans hf. á Akureyri.  Jafnhliða ráðningu hans hefur verið ákveðið að efla verulega þjónustu við fyrirtæki á Akureyri og Norðurlandi. Þetta kemur fram í tilkyn...
Lesa meira

„Sárt að horfa upp á mismunun eftir búsetu“

Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009, sk. PMTO-meðferð. Í því verkefni var lögð áhersla á stuðning við fjölsky...
Lesa meira

„Sárt að horfa upp á mismunun eftir búsetu“

Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009, sk. PMTO-meðferð. Í því verkefni var lögð áhersla á stuðning við fjölsky...
Lesa meira

Sparar tíma og peninga

Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira

Sparar tíma og peninga

Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira

Sparar tíma og peninga

Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira

Mótmæla aðför stjórnvalda

Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Í ályktun frá félaginu segir: „Á síðustu árum hefur almennt launafólk tekið á sig miklar ske...
Lesa meira

Labbar til Rómar á hverju ári

Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag.  „Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira

Labbar til Rómar á hverju ári

Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag.  „Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira