Fréttir
25.02.2015
Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing Akureyrarbæjar og embættis lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um átak gegn heimilisofbeldi. Yfirlýsinguna undirrituðu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Halla Bergþó...
Lesa meira
Fréttir
25.02.2015
Í dag var undirritaður samningur við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóra um verkefnastjórn á Akureyrarvöku 2015 í samvinnu við Akureyrarstofu og er þetta í þriðja skipti sem Jón Gunnar er fenginn til starfans. Hátíðin fer fram s...
Lesa meira
Fréttir
25.02.2015
Í dag var undirritaður samningur við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóra um verkefnastjórn á Akureyrarvöku 2015 í samvinnu við Akureyrarstofu og er þetta í þriðja skipti sem Jón Gunnar er fenginn til starfans. Hátíðin fer fram s...
Lesa meira
Fréttir
25.02.2015
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að stefnt sé að íbúafundi í Grímsey þann 10. mars nk. og að öllum líkindum verði hann lokaður. Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey í janúar og blaðamannaf...
Lesa meira
Fréttir
25.02.2015
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að stefnt sé að íbúafundi í Grímsey þann 10. mars nk. og að öllum líkindum verði hann lokaður. Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey í janúar og blaðamannaf...
Lesa meira
Fréttir
24.02.2015
Í kvöld kl. 17:00 heldur Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekingur, fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Á dauðans tími að vera óviss? Á fyrirlestrinum skoðar Guðmundur Heiðar stöðu líknardr
Lesa meira
Fréttir
24.02.2015
Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira
Fréttir
24.02.2015
Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira
Fréttir
24.02.2015
Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira
Fréttir
23.02.2015
Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira
Fréttir
23.02.2015
Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira
Fréttir
23.02.2015
Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira
Fréttir
23.02.2015
Forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, Stefán Baldursson, hefur sagt upp störfum en hann tilkynnti bænum fyrst uppsögnina sl. vor. Vikudagur birti úttekt Stefáns á stöðu strætisvagna á Akureyri nýverið, þar sem í ljós kom að ve...
Lesa meira
Fréttir
23.02.2015
Forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, Stefán Baldursson, hefur sagt upp störfum en hann tilkynnti bænum fyrst uppsögnina sl. vor. Vikudagur birti úttekt Stefáns á stöðu strætisvagna á Akureyri nýverið, þar sem í ljós kom að ve...
Lesa meira
Fréttir
21.02.2015
Í dag, laugardag, kl. 16:00 verður sýning Lárusar H. List, Álfareiðin, opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri. Samskipti manna við álfa og huldufólk eru listamanninum hugleikin á sýningunni. Huldufólk býr í klettum eða stein...
Lesa meira
Fréttir
20.02.2015
Á laugardaginn kemur kl. 14:00 opnar Jonna, Jónborg Sigurðardóttir sýninguna Strange fruit í Flóru áAkureyri. Jonna er fædd árið 1966 og útskrifaðist úr málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 1995. Myndlist Jonnu span...
Lesa meira
Fréttir
20.02.2015
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að útboð Akureyrarbæjar vegna snjómoksturs og hálkuvarna til næstu þriggja ára hafi verið ólöglegt. Tvö verktakafyrirtæki á Akureyri, G. Hjálmarsson og G. V gröfur, k...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Vegna bilunar í prentsmiðju seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur blaðið því út um hádegisbilið á morgun, föstudag. Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Inga Heinesen, 25 ára tveggja barna móðir og hjúkrunarfræðinemi, er í miðju greiningarferli vegna MS-sjúkdómsins. Um er að ræða taugasjúkdóm í miðtaugakerfi, sem hefur áhrif á taugaboð í heilanum, mænunni og sjóntaugum. Inga...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki ve...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
17.02.2015
Á hátíðarstundum tölum við gjarnan um velferðarríkið Ísland. Lífsgæðin sem við búum við í dag eru langt í frá sjálfsagður hlutur, þess vegna þurfum við reglulega að staldra við og taka stöðuna. Nú þegar kjaraviðræ
Lesa meira