Fréttir

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Að framkvæmdunum stendur félagið Ásatún ehf., sem er í eigu Sævars Helgasonar, Ásgeirs Más Ásgeirssonar, Páls Jónssonar og Þors...
Lesa meira

Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Að framkvæmdunum stendur félagið Ásatún ehf., sem er í eigu Sævars Helgasonar, Ásgeirs Más Ásgeirssonar, Páls Jónssonar og Þors...
Lesa meira

Útskriftarsýning listnámsbrautar VMA

Í dag kl. 15:00 verður útskriftarsýning nemenda listnámsbrautar VMA, Fimmtán, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Sýning á lokaverkefnum nemenda hefur lengi verið fastur liður í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Ver...
Lesa meira

Áfrýja Snorra-málinu til Hæstaréttar

Bæjarráð Akureyrar ákvað á fundi sínum í morgun að áfrýja til Hæstaréttar niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra frá 10. apríl sl. í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra Óskarssyni og innanríkisráðuneytinu til rétta...
Lesa meira

Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi

Bókin Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi eftir Björn Þorláksson er væntanleg hjá Bókaútgáfunni Sölku um miðja næstu viku. Hvert er gjald gagnrýninnar blaðamennsku? „Ef f...
Lesa meira

Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi

Bókin Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi eftir Björn Þorláksson er væntanleg hjá Bókaútgáfunni Sölku um miðja næstu viku. Hvert er gjald gagnrýninnar blaðamennsku? „Ef f...
Lesa meira

Skjólstæðingum fjölgar hjá Aflinu

Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira

Skjólstæðingum fjölgar hjá Aflinu

Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira

Skjólstæðingum fjölgar hjá Aflinu

Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira

Lára Sóley bæjarlistamaður Akureyrar

Val á bæjarlistamanni Akureyrar 2015-2016 var tilkynnt í dag á Vorkomu Akureyrarstofu og varð tónlistarkonan Lára Sóley Jóhannsdóttir þess heiðurs aðnjótandi. Fjöldi spennandi verkefna bíða Láru Sóleyjar, m.a. tilraunir með sam...
Lesa meira

Lára Sóley bæjarlistamaður Akureyrar

Val á bæjarlistamanni Akureyrar 2015-2016 var tilkynnt í dag á Vorkomu Akureyrarstofu og varð tónlistarkonan Lára Sóley Jóhannsdóttir þess heiðurs aðnjótandi. Fjöldi spennandi verkefna bíða Láru Sóleyjar, m.a. tilraunir með sam...
Lesa meira

Lærði á myndavélar við strendur Persaflóans

Hann ólst upp að hluta til við strendur Persaflóa í Mið-Austurlöndum og á Balí í Indónesíu, hafði heimsótt 15 lönd um 13 ára aldur og segist víðsýnni maður fyrir vikið. Þórhallur Jónsson, betur þekktur sem Þórhallur í P...
Lesa meira

Stálu rafstöð frá Norðurorku

Rafstöð frá starfsmönnum Norðurorku var stolið á mánudaginn var þegar starfsmenn voru við vinnu við heimreiðina upp í Meðalheim á Svalbarðsströnd. Rafstöðin var við bifreið starfsmannana og á meðan þeir brugðu sér frá í...
Lesa meira

Stálu rafstöð frá Norðurorku

Rafstöð frá starfsmönnum Norðurorku var stolið á mánudaginn var þegar starfsmenn voru við vinnu við heimreiðina upp í Meðalheim á Svalbarðsströnd. Rafstöðin var við bifreið starfsmannana og á meðan þeir brugðu sér frá í...
Lesa meira

Bílanaust og fagfélög styrkja VMA

Á dögunum var VMA afhent öflug loftdæla með dyggum stuðningi Bílanausts og sex fagfélaga. Bragi Finnbogason, brautarstjóri bíliðngreina í VMA, segir að dælan sé kærkomin og muni nýtast nokkrum af verknámsdeildum skólans mjög vel.
Lesa meira

Andrésarleikarnir 40 ára

40. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum eru nú haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri g standa leikarnir fram á laugardag. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins með um 700-800 keppendur á aldrinum 6-15 ára ár hver...
Lesa meira

130 milljónir í nýtt skautasvell

Áætlað er að skipta um plötu á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri á næsta ári. Búið er að stofna vinnuhóp sem heldur utan um undirbúningsvinnuna og verður hafist handa við hönnun og annan undirbúning á árinu er snýr að n...
Lesa meira