„Farsakennt og mikið hitamál“

Deilt er um hvort göngugatan eigi að vera lokað tímabundið yfir sumarið eður ei. Mynd/Þröstur Ernir
Deilt er um hvort göngugatan eigi að vera lokað tímabundið yfir sumarið eður ei. Mynd/Þröstur Ernir

Skiptar skoðanir eru á meðal hagsmunaaðila um lokanir í göngugötunni í miðbæ Akureyrar en sú venja að loka götunni tímabundið á sumrin hefur lengið verið hitamál. Meðan sumir vilja skapa stemmningu með því að loka fyrir bílaumferð eru aðrir því ósammála og segja stemmninguna ekkert minni með bílaumferð og að lokanir tryggi ekki að gatan fyllist af fólki.

Í umfjöllun um málið í Vikudegi líkir fulltrúi í stjórn Miðbæjarsamtakanna á Akureyri málinu við farsa og segir að finna þurfi varanlega lausn.

-þev

Nýjast