Hverjar eru bókavenjur skólafulltrúana?

Heimsatlasinn er í uppáhaldi hjá Evu Hrund Einarsdóttur.
Heimsatlasinn er í uppáhaldi hjá Evu Hrund Einarsdóttur.

Þjóðarsáttmáli um læsi á milli Akureyrarkaupstaðar og mennta- og meningarmálaráðuneytisins var undirritaður í síðustu viku. Börn og foreldrar eru hvött til þess að taka sér bók í hönd og lesa sér til gagns og gamans. Í því tilefni fékk Vikudagur fulltrúana fimm í skólnefnd Akureyrar til að svara nokkrum spurningum um bækur en nálgast má svör skólafulltrúana í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast