Lífið í gegnum linsu áhugaljósmyndara

Ein af fjölmörgum myndum Ármanns í Vikudegi.
Ein af fjölmörgum myndum Ármanns í Vikudegi.

Ármann Hinrik Kolbeinsson, formaður ÁLKA,áhugaljósmyndaraklúbbs Akureyrar, sendi Vikudegi nokkrar valdar myndir til birtingar. Ármann hefur áratuga reynslu af ljósmyndun og myndar ýmist náttúruna, bæjarumhverfið eða fólk. Sjón er sögu ríkari en myndaopnu má nálgast í prentútgáfu blaðsins

Nýjast