Fréttir
02.10.2014
Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009, sk. PMTO-meðferð. Í því verkefni var lögð áhersla á stuðning við fjölsky...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Í ályktun frá félaginu segir: Á síðustu árum hefur almennt launafólk tekið á sig miklar ske...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag. Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag. Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Á sama tíma og áætlað er að flytja Fiskistofu til Akureyrar hefur dregið verulega úr starfsemi annarra sjávarútvegsstofnana á svæðinu. Bæði Hafrannsóknarstofnun og Matís hafa minnkað sína starfsemi og þá er framtíð Sjávarú...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum. Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum. Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Báðir verkstjórar skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar eru hættir störfum og því er forstöðumaðurinn eini starfsmaður svæðisins. Ingibjörg Isaksen, formaður íþróttaráðs Akureyrar, staðfestir þetta í samtali v...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Þegar rætt er við ungt fólk um kjarasamningsbundin réttindi stendur það oft á gati. Frítökuréttur er eitt af því sem mörg ungmenni verða af og alltof fá vita um eða þekkja. Vinnuveitendur hagnast á því, enginn annar. Frítöku...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ og Ásprent Stíl hyggst setja upp sérstaka söguvörðu ofan við Barðsgil á Eyrarlandsvegi í dag, mánudag kl. 16:00. Tilefnið er að um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að ...
Lesa meira
Fréttir
28.09.2014
Þriðjudaginn 30. september kl. 17:00 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists eða Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga. Þar mun hún meðal ...
Lesa meira
Fréttir
27.09.2014
Í dag kl. 15:00 verður opnuð sýning Véronique Legros, Landiða, í Ketilhúsinu á Akureyri. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarst...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Mælir sem sýnir SO2 gildi eða brennisteinstvívildi í lofti á Akureyri frá gosstöðvunum sýnir óverulega gasmengun á svæðinu. Gas hefur streymt nánast látlaust upp úr eldgígunum við Vatnajökul undanfarið og hefur gasmengun mæls...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Hætta er á að sögulegar fornminjar í Hrísey muni skolast burt verði ekkert að gert. Rústir Hvatastaðabæjarins eru í mikilli hættu vegna sjávargangs og er nú aðeins rétt um metra frá rústum og að sjávarbakkanum. Þorsteinn Þor...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2014
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að málalok Umboðsmanns Alþingis í umkvörtunarmáli Ólínu Þorvarðardóttur gegn skólanum verði birt á vef umboðsmanns. Umboðsmaður Alþingis hefur nú lokið meðferð sinni á umkvörtun Ólínu...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2014
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að málalok Umboðsmanns Alþingis í umkvörtunarmáli Ólínu Þorvarðardóttur gegn skólanum verði birt á vef umboðsmanns. Umboðsmaður Alþingis hefur nú lokið meðferð sinni á umkvörtun Ólínu...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2014
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að málalok Umboðsmanns Alþingis í umkvörtunarmáli Ólínu Þorvarðardóttur gegn skólanum verði birt á vef umboðsmanns. Umboðsmaður Alþingis hefur nú lokið meðferð sinni á umkvörtun Ólínu...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2014
Vegagerðin varar við mögulegri snjókomu á Öxnadalsheiðinni í kvöld og nótt. Spáð er vestan hvassvirði með krappri lægð sem fer hratt austur yfir Suðurland í kvöld og nótt. Reikna má með hviðum 30-35 m/s undir Eyjafjöllum ...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2014
Á fundi í stjórn-og trúnaðarráði Félags verslunar-og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni í vikunni var skorað á ríkisstjórn Íslands að endurskoða fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 með hliðsjón af þeirri gagnrýni sem...
Lesa meira