Nettó verslunum fjölgar á Akureyri

Verslunum Nettó á Akureyri mun fjölga á næstu misserum en búið er að auglýsa eftir verslunarstjóra í nýja verslun. Samkvæmt heimildum Vikudags mun sú nýja verða staðsett í Hrísalundi, þar sem nú er Samkaup Úrval. Fyrir er Nettó-verslun á Glerártorgi . Verslanir Nettó bjóða gott vöruúrval og lágt verð.

Nýjast