Fréttir
15.01.2015
Betur fór en á horfðist þegar maður á vélsleða slasaðist í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um fjögurleytið í gær. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Sjúkrahúsið á Akureyri og dvelur nú á gjörgæsludeild. Samkvæmt upplýsingum...
Lesa meira
Fréttir
15.01.2015
Betur fór en á horfðist þegar maður á vélsleða slasaðist í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um fjögurleytið í gær. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Sjúkrahúsið á Akureyri og dvelur nú á gjörgæsludeild. Samkvæmt upplýsingum...
Lesa meira
Fréttir
15.01.2015
Margrét Blöndal, hin góðkunna dagskrárgerðarkona, og Sighvatur Jónsson, fjölmiðlamaður frá Vestmannaeyjum, munu stýra þættinum Að sunnan sem sýndir verða á N4 á miðvikudagskvöldum í vetur. Margrét og Sighvatur hafa grí
Lesa meira
Fréttir
14.01.2015
Í dag voru undirritaðir samstarfsamningar á milli Ungmennafélags Akureyrar, Ungmennafélags Íslands og Akureyrarbæjar um framkvæmd Unglingalandsmóts UMFÍ sem fer fram í fyrsta skipti á Akureyri í sumar eða um verslunarmannahelgina. Þ...
Lesa meira
Fréttir
14.01.2015
Leiðsögn verður í Listasafninu á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 15. janúar, kl. 12.15 - 12.45 um yfirlitssýningu Elísabetar Geirmundsdóttur, Listakonan í Fjörunni, sem opnaði um síðustu helgi. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fr...
Lesa meira
Fréttir
14.01.2015
Ingólfur Axelsson, rúmlega þrítugur Akureyringur, stefnir á að standa á toppi Everest, hæsta tindi jarðar á þessu ári. Ingólfur gerði tilraun til þess að klífa Everest í fyrravor en þurfti frá að hverfa úr grunnbúðunum vegn...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2015
Eignarhaldsfélagið Sólfjörð hótels hefur keypt Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði í austanverðum Eyjafirði. Að Sólfjörð hótels stendur Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Seljandi er Byggðastofnun og var skrifa...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2015
Eignarhaldsfélagið Sólfjörð hótels hefur keypt Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði í austanverðum Eyjafirði. Að Sólfjörð hótels stendur Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Seljandi er Byggðastofnun og var skrifa...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2015
Eining-Iðja efndi til funda um kjaramál á Grenivík í gær og á Akureyri í gærkvöld, en félagið heldur alls sjö fundi á Eyjafjarðarsvæðinu í þessari viku í tengslum við mótun launakröfugerðar félagsins í komandi kjaraviðr
Lesa meira
Fréttir
13.01.2015
Nýtt ár er gengið í garð og eru ýmis málefni sem brenna á bæjarstjórn Akureyrar á árinu 2015. Vikudagur fékk oddvita alla flokkana á Akureyri til þess að rýna í árið og spá í spilin um hvaða málefni séu í forgangi. Flesti...
Lesa meira
Fréttir
12.01.2015
Laugardaginn 17. janúar kl.
Lesa meira
Fréttir
12.01.2015
Laugardaginn 17. janúar kl.
Lesa meira
Fréttir
12.01.2015
Stakur miði fyrir fullorðna í sundlaugar á Akureyri hækkaði um 50 krónur um áramótin. Sundferðin kostar nú 600 krónur en var áður 550 kr.
Lesa meira
Fréttir
12.01.2015
Eftir að hafa rifið upp dansmenninguna á Akureyri fluttist Sigyn Blöndal til Englands fyrir rúmum tveimur árum með alla fjölskylduna þar sem hún stundar nú nám í fjölmiðlafræði. Hún á ekki langt að sækja fjölmiðlaáhugan en ...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2015
Þriðjudaginn 13. janúar kl.
Lesa meira
Fréttir
11.01.2015
Þriðjudaginn 13. janúar kl.
Lesa meira
Fréttir
11.01.2015
Þriðjudaginn 13. janúar kl.
Lesa meira
Fréttir
09.01.2015
Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015. Einnig var ákveðið að hæk...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2015
Víða er fljúgandi hálka á Akureyri og nágrenni og því hefur framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar sturtað niður haugum af grófum sandi á völdum stöðum í bænum þar sem fólk getur sótt sér efni til hálkuvarna. Sandinn er að...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2015
Íbúi í miðbænum á Akureyri íhugar að flytja í annað hverfi vegna óhljóðs sem dynur yfir bæinn og hann telur koma frá Vaðlaheiðargöngum. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum hefur torkennilegt lágtíðnihljóð gert m...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2015
Íbúi í miðbænum á Akureyri íhugar að flytja í annað hverfi vegna óhljóðs sem dynur yfir bæinn og hann telur koma frá Vaðlaheiðargöngum. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum hefur torkennilegt lágtíðnihljóð gert m...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2015
Íbúi í miðbænum á Akureyri íhugar að flytja í annað hverfi vegna óhljóðs sem dynur yfir bæinn og hann telur koma frá Vaðlaheiðargöngum. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum hefur torkennilegt lágtíðnihljóð gert m...
Lesa meira
Fréttir
08.01.2015
Nýtt starfsár í Menningarhúsinu Hofi hófst þann 1. ágúst og hefur fyrri hluti starfsársins gengið vel eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir að líkt og fyrri ár hafi fjölbreytileikinn ráðið rí...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2015
Listasafnið á Akureyri heilsar árinu 2015 með nýju merki, nýrri heimasíðu og fjölbreyttri dagskrá. Jafnframt verður nafnið Sjónlistamiðstöðin lagt til hliðar og Ketilhúsið gert að sýningarsal Listasafnsins sem mun þar af lei
Lesa meira
Fréttir
07.01.2015
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, fór um víðan völl í árlegu áramótaávarpi sínu sem var sýnt á N4 milli jóla og nýars. Segir Eiríkur Björn rekstur bæjarins í jafnvægi. Rekstur Akureyrarkaupstaðar hefur...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2015
Sýning á teikningum Kristins G. Jóhannssonar verður opnuð í MJÓLKURBÚÐINNI Kaupvangsstræti, á laugardaginn kemur kl. 14.00. Sýningin verður opin tvær næstu helgar frá kl. 14-18 og lýkur sunnudaginn 25. janúar. Kristinn efn...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2015
Áfengisdrykkja á meðal fyrstu bekkinga í framhaldsskólum er að aukast og meira er um eftirlitslaus bekkjarpartí en áður. Þetta segir Anna Hildur Guðmundsdóttir starfsmaður SÁÁ á Akureyri í samtali við Vikudag. Forma, félag fore...
Lesa meira