Fréttir

Svell og slabb á götunum

Svell og slabb er víðast hvar á götum Akureyrar en talsverð rigning var í nótt og var tveggja stiga hiti um klukkan sex í morgun.
Lesa meira

„Ég ætlaði að verða sá besti"

Guðmundur Benediktsson á farsælan knattspyrnuferil að baki sem hófst með Þór á Akureyri er hann var 15 ára gamall. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk árið 2009 hefur Guðmundur gert garðinn frægan sem íþróttalýsandi og dagskráge...
Lesa meira

„Ég ætlaði að verða sá besti"

Guðmundur Benediktsson á farsælan knattspyrnuferil að baki sem hófst með Þór á Akureyri er hann var 15 ára gamall. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk árið 2009 hefur Guðmundur gert garðinn frægan sem íþróttalýsandi og dagskráge...
Lesa meira

Vilja stytta sumarlokanir á leikskólum

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri vill stytta sumarlokanir á leikskólum niður í tvær vikur en flestir leikskólar bæjarins loka í fjórar vikur á sumrin. Með þessu móti væri hægt að koma í veg fyrir að sama fólkið fari í frí...
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Gestum Hofs fer ört fjölgandi

Á aðalfundi Menningarfélagsins Hofs á dögunum fram að félagið hafi skilað rekstrarafgangi. Hof hefur nú hafið sitt fimmta starfsár og reksturinn hefur gengið vel frá upphafi er fram kemur í fréttatilkynningu. Nýliðið starfsár v...
Lesa meira

Minningartónleikar um Sigurð Heiðar

Á morgun, laugardag, verða haldnir tónleikar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á vegum Populus tremula sem starfað hefur í tíu ár samfleytt og sett svip sinn á menningarlífið í bænum. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um aða...
Lesa meira

Sofa á dýnum vegna plássleysis

Undanfarnar fjórar vikur hefur verið óvenju mikill álagstími á bráðalegudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Suma daga hafa verið innritaðir allt að tólf sólarhringssjúklingar í tíu pláss og fjórir dagsjúklingar í eit...
Lesa meira

Sofa á dýnum vegna plássleysis

Undanfarnar fjórar vikur hefur verið óvenju mikill álagstími á bráðalegudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Suma daga hafa verið innritaðir allt að tólf sólarhringssjúklingar í tíu pláss og fjórir dagsjúklingar í eit...
Lesa meira

Ánægðustu nemendurnir eru í HA

Nemendur við Háskólann á Akureyri eru ánægðastir allra nemenda opinberu háskólanna með gæði námsins við skóla sinn, en 91% þeirra eru mjög eða frekar ánægðir á meðan sambærilegt hlutfall við Háskóla Íslands er 87% og no...
Lesa meira

Meintur barnaníðingur áfram í varðhaldi

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. nóvember eða þar til dómur gengur í málinu. Aðalmeðferð á málinu verður tekin fyrir í dag í...
Lesa meira

„Eins og ísköld vatnsgusa í andlitið"

Sóley Björk Stefánsdóttir kom ný inn í bæjarstjórn Akureyrar á vordögum sem oddviti Vinstri-græna. Jafnframt vinnu við bæjarmálin hefur Sóley starfað hjá Grasrót-skapandi samfélagi í hálft ár en þar var hún formaður í tv
Lesa meira

„Eins og ísköld vatnsgusa í andlitið"

Sóley Björk Stefánsdóttir kom ný inn í bæjarstjórn Akureyrar á vordögum sem oddviti Vinstri-græna. Jafnframt vinnu við bæjarmálin hefur Sóley starfað hjá Grasrót-skapandi samfélagi í hálft ár en þar var hún formaður í tv
Lesa meira

Verkfall lamar tónlistarstarf

Flestir kennarar í Tónlistarskólanum á Akureyri eru í Félagi tónlistarkennara sem hóf  verkfall í dag. Alls eru 36 kennarar í Tónlistarskólanum og aðeins sex þeirra eru í öðrum stéttarfélögum. Starfsemi skólans mun því lama...
Lesa meira

Geir Kristinn formaður Norðurorku

Ný stjórn Norður­orku var kos­in á hlut­hafa­fundi fyrr í vikunni og er Geir Krist­inn Aðal­steins­son nýr formaður og Ingi­björg Ólaf Isak­sen vara­formaður.
Lesa meira

Aflið gæti lognast útaf

Rekstur Aflsins, samtaka gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, stendur höllum fæti og gæti starfsemin lagst af á næstu 2-3 árum að óbreyttu. Þetta segir Sóley Björk Stefánsdóttir, gjaldkeri Aflsins og bæjarfulltrúi á Ak...
Lesa meira

Gunnar framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira

Gunnar framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira

Fyrsta alvöru hretið

Farið er að hvessa á Norðurlandi en búist er við vonsku veðri víðast hvar á landinu í dag. Lögreglan á Akureyri hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspá fyrir næsta sólarhring og næstu daga. „Full ástæða til þes...
Lesa meira

Fatlaðir þurfa bætta aðstöðu

Bæta þarf aðstöðu fyrir fatlaða í Sundlaug Akureyrar en m.a. er skortur á betri búningsaðstöðu. Klefa vantar þar sem hinn fatlaði og aðstoðarmaður eru af gagnstæðu kyni og einnig vantar sérútbúna aðstöðu fyrir þá sem gl...
Lesa meira

Hugmynd verður sýning

Þriðjudaginn 21. september kl. 17:00 heldur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöðumaðurByggðasafnsins Hvols á Dalvík fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Hugmynd verður sýning.
Lesa meira

Beðið eftir kuldatíð

„Nú er aðeins farið að kólna eftir einmuna veðurblíðu í Eyjafirði í haust. Viðvarandi fjögurra gráðu frost eða meira þarf að vera í Hlíðarfjalli til þess að snjóframleiðsla geti hafist en stefnt er að því að opna skí...
Lesa meira

Beðið eftir kuldatíð

„Nú er aðeins farið að kólna eftir einmuna veðurblíðu í Eyjafirði í haust. Viðvarandi fjögurra gráðu frost eða meira þarf að vera í Hlíðarfjalli til þess að snjóframleiðsla geti hafist en stefnt er að því að opna skí...
Lesa meira

Þjófstartar jólunum með Thule-jólabjór

Jólabjór nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi og hefur selst í auknu magni hvert ár. Í fyrra seldust 616 þúsund lítrar sem var 7,5% aukning frá árinu á undan. Ekki er ólíklegt að metið verði bætt aftur í ár í ljósi þess ...
Lesa meira

Fyrirgefðu

Fyrir tveimur árum síðan skrifaði ég bók sem heitir Létta leiðin og var gefin út af bókaforlaginu Veröld. Hún fjallar um það hvernig þú getur náð tökum á matarvenjum þínum með venjulegum mat og drykk, án þess að fara á k...
Lesa meira