11. janúar, 2016 - 13:45
Fréttir
Nýtt ár nú gengið í garð og fékk Vikudagur nokkra valinkunna einstaklinga á Akureyri til að segja frá því eftirminnilegast á
liðnu ári og vonir þeirra og væntingar fyrir árið 2016. Nálgast má efnið í prentútgáfu Vikudags.