Fréttir

63 ár milli elsta og yngsta keppenda

Skákþing Akureyrar, hið 77.  í röðinni– nú nefnt Norðurorkumótið , stendur yfir þessa dagana og er metþátttaka á mótinu, en keppendur eru 21 talsins. Gera má ráð fyrir harðri baráttu um Akureyrarmeistaratitilinn því meðal ...
Lesa meira

Útsvar Akureyrarbæjar undir landsmeðaltali

Útsvarstekjur sveitarfélaga í fyrra voru 152,3 milljarðar, hækkuðu um 10,3 milljarða eða um 7,3% á árinu. Athyglisvert er að skoða Akureyri, þar sem tekjurnar hækkuðu um 394 milljónir; fóru úr 6,796 milljónum í 7,190 milljónir...
Lesa meira

Engin laun-bara inneign

Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira

Engin laun-bara inneign

Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

3.000 lítrar af kaffi á 35 árum

Eftir 35 ár í kennslu við Menntaskólann á Akureyri hefur Jónas Helgason ákveðið að láta gott heita og snúa sér að öðrum hlutum. Hann hóf að kenna árið 1976 en hefur tvisvar tekið stuttar pásur á þessum tíma. Til gamans tó...
Lesa meira

Verkfall hefði lamandi áhrif

Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira

Verkfall hefði lamandi áhrif

Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira

„Ég er vön þessum karllæga heimi"

Hún er fædd og uppalin á Syðri-Brekkunni á Akureyri og var eitt beittasta vopn gullaldarliðs KA í handbolta. Eftir að hafa fylgt landsliðinu á hvert stórmótið á fætur öðru undanfarin 15 ár og unnið til silfurverðlauna á Ólymp...
Lesa meira

Bílar fóru útaf af veginum

Lögreglan á Akureyri og Björgunarsveitin Súlur höfðu í nógu að snúast í gærkvöld og í nótt við að aðstoða ökumenn í vandræðum skammt utan við bæinn vegna slæms veðurs. Tilkynnt var um nokkrar bifreiðar sem höfðu fari
Lesa meira

Fundað um alvarlega stöðu í Grímsey

Miðvikudaginn 28. janúar næstkomandi, boðar Akureyrarkaupstaður til íbúafundar í Grímsey, í samstarfi við Byggðastofnun og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Markmið fundarins er að kalla eftir samtali íbúa, hagsmunaaðila og sto...
Lesa meira

Hola í vinnslu

Sýningin Hola í vinnslu verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri í dag kl.
Lesa meira

„Hugsaði um það eitt að halda lífi"

Eftir að hafa upplifað stríðshörmungar í heimlandi sínu Serbíu og verið kippt inn í blóðug átök í stríðinu gegn Króatíu á einni nóttu, fékk Petar Ivancic tækifæri til þess að halda til Íslands í leit að betra lífi ...
Lesa meira

Mikill hiti í göngunum háir gangnamönnum

Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira

Mikill hiti í göngunum háir gangnamönnum

Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira

Mikill hiti í göngunum háir gangnamönnum

Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira

Mikill hiti í göngunum háir gangnamönnum

Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira

Mikill hiti í göngunum háir gangnamönnum

Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira

70 kærur á fjórtán árum

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði bæjarlögmaður fram yfirlit um kæru– og úrskurðarmál á hendur bænum á árunum 2000–2014. Þar kemur fram að á þessu árabili hafa 70 kærur verið lagðar fram og úrskurðað um þær...
Lesa meira

70 kærur á fjórtán árum

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði bæjarlögmaður fram yfirlit um kæru– og úrskurðarmál á hendur bænum á árunum 2000–2014. Þar kemur fram að á þessu árabili hafa 70 kærur verið lagðar fram og úrskurðað um þær...
Lesa meira

Gagnrýna umræðu um vímuefnaneyslu

Stjórn Hugins, nemendafélagsins í Menntaskólans á Akureyri, vill koma á framfæri sjónarmiði nemenda vegna fréttar sem Vikudagur birti nýrverið  um drykkju unglinga á Akureyri. Í fréttinni kom fram að foreldrar nemenda skólans haf...
Lesa meira

Gagnrýna umræðu um vímuefnaneyslu

Stjórn Hugins, nemendafélagsins í Menntaskólans á Akureyri, vill koma á framfæri sjónarmiði nemenda vegna fréttar sem Vikudagur birti nýrverið  um drykkju unglinga á Akureyri. Í fréttinni kom fram að foreldrar nemenda skólans haf...
Lesa meira