Fréttir

Nýtt fyrirtæki í heimaþjónustu

Þórunn Halldórsdóttir og Árni Steinsson hafa stofnað nýtt fyrirtæki í heimaþjónustu á Akureyri sem nefnist Umhyggja.
Lesa meira

Í heimsókn hjá Helgu

„Drottinn minn dýri maður fékk eitt epli á jólunum. Maður nagaði það upp, flusið og allt saman, ekkert mátti fara til spillis. Ég man þegar ég hugsaði með mér hversu gaman það væri ef maður fengi nú oftar epli. Maður getur ...
Lesa meira

Sendir frá sér sína fimmtu bók

Rithöfundurinn Elí Freysson hefur gefið út nýja bók sem nefnist Eldmáni. Bókin er sú fimmta í röðinni
Lesa meira

260 þúsund gestir heimsóttu Hof

Menningarfélag Akureyrar (Mak) hélt sinn fyrsta aðalfund nýverið en MAk tók yfir rekstur Leikfélags Akureyrar, Menningarfélagsins Hofs og Sinfoníuhljómsveitar Norðurlands 1. janúar 2015. Í tilkynningu segir að Gunnar I. Gunnsteinsson...
Lesa meira

Skoraði á son sinn og endaði í landsliðinu

Anna Berglind Pálmadóttir, kennari í Verkmenntaskólanum á Akureyri, hefur náð eftirtektarverðum árangri í hlaupum á skömmum tíma.
Lesa meira

200 pistlar um íslenskt mál

Tryggvi Gíslason skrifaði sinn 200. pistil um íslenskt mál í síðasta tölublað Vikudags en fyrsti pistill
Lesa meira

Frá elsta söguljóði heims til landsleiks í knattspyrnu

Á þriðjudagdaginn kemur klukkan 17 heldur Þorlákur Axel Jónsson sagnfræðingur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Frá elsta söguljóði heims til landsleiks í knattspyrnu. Í fyrirlestrinum verður f...
Lesa meira

Umgerð opnar í Listasafninu

Í dag klukkan 15 verður sýningin Hugsteypunnar Umgerð opnuð í Ketilhúsinu í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni gefur að líta marglaga innsetningu sem unnin er sérstaklega inn í rými Ketilhússins. Í neðra rýminu blandast marg...
Lesa meira

Skólastjórar á Akureyri segja upp

Tveir skólastjórar í grunnskólum á Akureyri hafa sagt upp störfum, í Naustaskóla og Giljaskóla. Ágúst Jakobsson, skólastjóri í Naustaskóla, staðfestir við Vikudag að uppsagnirnar séu vegna kjaramála. Á ársfundi Skólast...
Lesa meira

Á uppleið í hörðum heimi tískubransans

Akureyringurinn og fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar útskrifaðist með masterspróf úr einum virtasta tískuháskóla heims, Central Saint Martins í London, síðastliðið vor.
Lesa meira

Bleikt kvöld á Icelandair

Í tilefni þess að bleikum mánuði er að ljúka verður Bleikt kvöld á Icelandair hótel á Akureyri í kvöld kl. 20:00.  Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur safnað 7,7 milljónum króna frá áramótum og í kvöld bætist...
Lesa meira

Ráðinn verkefnastjóri brothættra byggða

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri brothættra byggða fyrir Hrísey og Grímsey. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Alls sóttu 13 manns um starfið. Helga Íris er 37 ára, fædd og uppalin á Dalvík. Hún ...
Lesa meira

Yfirlýsing frá Trans Atlantic

Ferðaskrifstofan Trans Atlantic hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um að flugvél í beinu flugi frá Riga til Akureyrar um miðjan október ákvað að lenda á Keflavíkurflugvelli. Yfirlýsingin er e
Lesa meira

Norðursigling hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Norðursigling á Húsavík er handhafi Umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2015. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin á Ferðamálaþingi í Hofi á Akureyri í dag.  Ve...
Lesa meira

Leiðsögn um GraN 2015

Fimmtudaginn 29. október kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýninguna GraN 2015 sem var opnuð um síðastliðna helgi. Guðmundur Ármann Sigurjónsson listamaður tekur á móti gestum og fræðir ...
Lesa meira

Lífið í gegnum linsu áhugaljósmyndara

Ármann Hinrik Kolbeinsson, formaður ÁLKA,áhugaljósmyndaraklúbbs Akureyrar, sendi Vikudegi nokkrar valdar myndir til birtingar. Ármann hefur áratuga reynslu af ljósmyndun og myndar ýmist náttúruna, bæjarumhverfið eða fólk.
Lesa meira

Átak gegn heimilisofbeldi á Dalvík og í Fjallabyggð

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, og Bjarni Th.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip boða komu sína 11 ár fram í tímann

Búið er bóka komu tveggja skemmtiferðaskipa til Akureyrar og víðar hér á landi árið 2026 en það er Fred Olsen Cruise Lines sem á skipin. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, segir það mjög sérstakt að skemmt...
Lesa meira

GraN 2015 í Listasafninu

Sýningin GraN 2015 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15:00 en þar sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Vegleg sýningarskrá kemur út af þe...
Lesa meira

Aðstæður voru kjörnar fyrir lendingu á Akureyri

Á sama tíma og flugvél frá Riga í beinu flugi til Akureyrar ákvað að lenda frekar á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna veðurs voru flugvélar að lenda á sama tíma á Akureyrarflugvelli. Þetta segir Guðni Sigurðsson fjölm...
Lesa meira

Hollt að geta horfið og endurnýjað sjálfan sig

Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu segir framtíð menningar á Akureyri eiga mikið undir skilningi ríkisvaldsins á að aukið fjárframlag þurfi til menningarstofnana hér. Þórgnýr er menntaður heimspekingur og segir...
Lesa meira

Flugvél lenti í Keflavík þrátt fyrir rjómablíðu fyrir norðan

Flugvél á leið frá Riga í Lettlandi í beinu flugi til Akureyrar um miðja síðustu viku hætti við að lenda á Akureyrarflugvelli og lenti þess í stað á Keflavíkurflugvelli. Þykir þetta sérstakt í ljósi þess að blíðskaparve
Lesa meira

"Þetta er grín, án djóks" frumsýnt í kvöld

Menningarfélag Akureyrar frumsýnir glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs íkvöld. Verkið ber titilinn Þetta er grín, án djóks og er eftir þau Halldór Laxness Halldórsson (Dóra DNA) o...
Lesa meira

Skólalóðin óviðunandi fyrir börnin

Á aðalfundi Foreldrafélags Naustaskóla á Akureyri þann 17. september sl. var samþykkt einróma ályktun um að „skora á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa við þá ákvörðun að ljúka framkvæmdum við skólalóð Naustaskólaá
Lesa meira

Hjólastólaróla í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en auk myndarlegra birkitrjáa eru þar ýmsar fleiri trjátegundir, til dæmis falleg ...
Lesa meira

Vilja aukið framlag frá Ferðamálastofu

Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu hefur verið falið að fara í viðræður við Ferðamálastofu um aukna aðkomu að rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna og boða til fundar með nágrannasveitarfélögum í Eyjafirði um endurskoðað...
Lesa meira

Hin fullkomna helgi í Berlín

Þær Katrín Árnadóttir og Margrét Rós Harðardóttir reka leiðsögufyrirtækið Berlínur þar sem þær stöllur bjóða upp á leiðsögn á íslensku um borgina. Í byrjun nóvember verður beint flug frá Akureyri til Berlínar þar sem...
Lesa meira