Endurbætur á fernum gatnamótum í bígerð

Mörg slys hafa orðið við gatnamót Glerárgötu- Hörgárbrautar og Tryggvabrautar-Borgarbrautar. Mynd/Þr…
Mörg slys hafa orðið við gatnamót Glerárgötu- Hörgárbrautar og Tryggvabrautar-Borgarbrautar. Mynd/Þröstur Ernir

Vegagerðin og Akureyrarbær vinna að hönnun og undirbúningi að endurbótum á fernum gatnamótum í gegnum bæinn en áætlað er að framkvæmdir hefjist í ár. Um er ræða gatnamót GlerárgötuHörgárbrautar og TryggvabrautarBorgarbrautar, gatnamót Glerárgötu
og Þórunnarstræti, Glerárgötu og Gránufélagsgötu og Drottningarbrautar og Austurbrú. Lengri frétt um þetta mál má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 25. febrúar

Nýjast