Fréttir
28.11.2014
Góðgerðafélagið Gefðu gjöf sem yljar safnaði yfir 250 jólagjöfum í fyrra sem gefnar voru til fólks með geðraskanir sem dvaldi á geðdeildum eða sambýlum fyrir geðfatlaða yfir jólahátíðina. Stefnt er að því að safna a...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2014
Í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir hækkun á dagvistunar- og leikskólagjöldum upp á 7%. Sem dæmi munu dvalartímar hækka um tæplega 1.700 krónur á mánuði, miðað við átta klukkustundir á dag....
Lesa meira
Fréttir
27.11.2014
Húsvíkingurinn Axel Flóvent Daðason hefur gert samning við breska útgáfufyrirtækið Trellis Records um útgáfu á tónlist hans á annars vegar netinu og hins vegar smáskífu. Fyrsta lagið hans, Beach, verður formlega gefið út í...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2014
Húsvíkingurinn Axel Flóvent Daðason hefur gert samning við breska útgáfufyrirtækið Trellis Records um útgáfu á tónlist hans á annars vegar netinu og hins vegar smáskífu. Fyrsta lagið hans, Beach, verður formlega gefið út í...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2014
Lögreglan á Akureyri hefur aðgang að alls 26 skotvopnum, þar af eru 19 skammbyssur, 4 haglabyssur og 3 rifflar. Samkvæmt upplýsingum Vikudags hefur lögreglan ekki þurft að grípa til vopna undanfarin ár, þó hafa verið útköll í umd...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2014
Jólabækurnar eru hægt og bítandi að tínast inn í verslanir og margt spennandi í boði fyrir bókaunnendur. Margir af helstu höfundum þjóðarinnar gefa út bækur í ár og má þar nefna Arnald Indriðason, Yrsu Sigurðardóttur og Stef...
Lesa meira
Fréttir
25.11.2014
Listmálarinn Stefán Boulter heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri kl. 17:00 í dag undir yfirskriftinni Handverk er hugmynd. Þar mun hann fjalla um sín eigin verk og vekja upp nokkrar áleitnar spurningar um listsköpun en Stefán hef...
Lesa meira
Fréttir
25.11.2014
Lesa meira
Fréttir
24.11.2014
Sigfús Ólafur Helgason hefur marga fjöruna sopið. Hann hefur gegnt félagsstörfum í þrjá áratugi, verið formaður og framkvæmdastjóri Þórs og formaður Hestamannafélagsins Léttis svo eitthvað sé nefnt. Hann er þekktur fyrir að ...
Lesa meira
Fréttir
24.11.2014
Kennarar í Verkmenntaskólanum á Akureyri hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir mótmæla harðlega áformum ríkisstjórnar og menntamálaráðherra um að skerða aðgang nemenda eldri en 25 ára að bóknámi í framhaldsskólum. Í fj...
Lesa meira
Fréttir
24.11.2014
Kennarar í Verkmenntaskólanum á Akureyri hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir mótmæla harðlega áformum ríkisstjórnar og menntamálaráðherra um að skerða aðgang nemenda eldri en 25 ára að bóknámi í framhaldsskólum. Í fj...
Lesa meira
Fréttir
24.11.2014
Vel hefur gengið að bora Fnjóskadalsmegin við gerð Vaðlaheiðarganga að sögn Valgeirs Bergmanns Magnússonar framkvæmdastjóra Vaðlaheiðarganga hf. Göngin eru nú orðin tæplega 550 m löng austanmegin en alls 3.218 m eða 44,7% af he...
Lesa meira
Fréttir
23.11.2014
Ljósmyndasýningin Sólarbögglar hefur verið opnuð í Deiglunni á Akureyri. Sýningin er samstarfsverkefni Listhúss í Fjallabyggð og Listasafnsins á Akureyri og á henni gefur að líta 30 ljósmyndir sem nemendur Verkmenntaskólans á Ak...
Lesa meira
Fréttir
23.11.2014
Akureyringar og nærsveitungar tóku húfum og eyrnaböndum opnum örmum þegar VÍS bauð viðskiptavinum með F plús að næla sér í slíka höfuðprýði á næstu skrifstofu. Hér á Akureyri fóru hátt í tvö þúsund stykki, segir M...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2014
Isavia, Flugsafn Íslands og Örninn hollvinafélag Flugsafnsins ásamt fyrirtækjum á Akureyrarflugvelli efna til hátíðar í dag, laugardag, í tilefni af 60 ára afmæli flugvallarins. Flugsamgöngur með landflugvélum til Akureyrar hóf...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2014
Fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu sem og á Keflavíkurflugvöll hefur náð þolmörkum. Þette kemur fram í yfirlýsingu frá tíu hagsmunasamtökum á landsbyggðinni, frá vestfjörðum til austfjarða...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2014
Þorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sigurðsson frumsýna margra miðla verkið Wood you see Wood you listen í Populus tremula á Akureyri á laugardaginn kemur kl. 14:00. Verkið, sem unnið er fyrir tilstilli styrks frá Menningarráði Ey...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2014
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu þar sem hann hvetur fólk til að fara eftir lögum og reglum í stuttum og spaugilegu myndböndum. Myndböndin birtast r...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2014
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu þar sem hann hvetur fólk til að fara eftir lögum og reglum í stuttum og spaugilegu myndböndum. Myndböndin birtast r...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2014
Skólanefnd Akureyrarbæjar hefur óskað eftir því við bæjarráð að greiðsluseðlar vegna tónlistarnáms fyrir nóvember verði ekki sendir út vegna yfirstandandi verkfalls. Bæjarráð telur ekki forsendur til að samþykkja tillögu ...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2014
Jón Kristinn Þorgeirsson varð Íslandsmeistari í skák í flokki fimmtán ára og yngri á dögunum. Fyrr á þessu ári sigraði Jón á Skákþingi Akureyrar og varð skákmeistari Norðlendinga, sá yngsti í sögunni. Eru þá ótalið nok...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2014
Leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir vinnur að stuttmynd sem hún mun taka upp í Reykjavík í janúar næstkomandi en hún stundar nú framhaldsnám í kvikmyndagerð við New York University. Myndin nefnist I Can´t Be Seen Like This en me...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. desember eða þar til dómur gengur í málinu. Að sögn lögreglunnar á Akueyri er maðurinn einnig g...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2014
Bæjarstjórn Akureyrar lýsti yfir áhyggjum af framtíð Reykjavíkurflugvallar á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa meira
Fréttir
19.11.2014
Bæjarstjórn Akureyrar lýsti yfir áhyggjum af framtíð Reykjavíkurflugvallar á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa meira
Fréttir
19.11.2014
Bæjarstjórn Akureyrar lýsti yfir áhyggjum af framtíð Reykjavíkurflugvallar á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa meira
Fréttir
19.11.2014
Bæjarstjórn Akureyrar lýsti yfir áhyggjum af framtíð Reykjavíkurflugvallar á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa meira