Fréttir
20.02.2015
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að útboð Akureyrarbæjar vegna snjómoksturs og hálkuvarna til næstu þriggja ára hafi verið ólöglegt. Tvö verktakafyrirtæki á Akureyri, G. Hjálmarsson og G. V gröfur, k...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Vegna bilunar í prentsmiðju seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur blaðið því út um hádegisbilið á morgun, föstudag. Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Inga Heinesen, 25 ára tveggja barna móðir og hjúkrunarfræðinemi, er í miðju greiningarferli vegna MS-sjúkdómsins. Um er að ræða taugasjúkdóm í miðtaugakerfi, sem hefur áhrif á taugaboð í heilanum, mænunni og sjóntaugum. Inga...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira
Fréttir
19.02.2015
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki ve...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2015
Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira
Fréttir
17.02.2015
Á hátíðarstundum tölum við gjarnan um velferðarríkið Ísland. Lífsgæðin sem við búum við í dag eru langt í frá sjálfsagður hlutur, þess vegna þurfum við reglulega að staldra við og taka stöðuna. Nú þegar kjaraviðræ
Lesa meira
Fréttir
17.02.2015
Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona er mörgum landsmönnum kunn. Tvisvar sinnum hefur hún farið sem bakraddarsöngkona í Evróvison og nokkrum sinnum tekið þátt í undankeppninni hér heima. Hún er í sambúð með Jörundi Kristinssyni og...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Í dag, mánudaginn 16. febrúar, heldur Listasafnið á Akureyri upp á 100 ára fæðingarafmæli Elísabetar Geirmundsdóttur, listakonunnar í Fjörunni, en þar stendur nú yfirlitssýning á verkum hennar. Ásgrímur Ágústsson, sonur Elís...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2015
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2015
Þegar ég tek þátt í samræðum í dag og þar er talað um einhvern sem ekki er á staðnum eru umræðurnar yfirleitt leiðilegar og meiðandi í garð hans. Við eigum það til að kvarta yfir börnunum, konunni eða karlinum. Oft sv...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2015
Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS), segir fordóma gegn fólki með heilabilun á borð við Alzheimer þrífast í íslensku samfélagi. Í opnuviðt...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2015
Óvenjumikið álag hefur verið á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri undanfarið. Meginástæðan er sú að eldra fólk situr fast á sjúkrahúsinu, þar sem það hefur hvorki heilsu í að fara heim né fái pláss á Öldrunarhei...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2015
Logi Már Einarsson, arkitekt og bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið í pólitík og stundum hefur gustað um hann á þeim vettvangi. Hann segist ávallt hafa verið rammpólitískur en velti því fyrir sér á tímabili að...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2015
Vinnueftirlitið hefur tilkynnt Eiríki Birni Björgvinssyni, bæjarstjóra á Akureyri, að kvörtun um meint einelti hafi borist frá slökkviliðsstjóranum á Akureyri, Þorvaldi Helga Auðunssyni, af hendi bæjartæknifræðings, bæjarlögma...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2015
Vinnueftirlitið hefur tilkynnt Eiríki Birni Björgvinssyni, bæjarstjóra á Akureyri, að kvörtun um meint einelti hafi borist frá slökkviliðsstjóranum á Akureyri, Þorvaldi Helga Auðunssyni, af hendi bæjartæknifræðings, bæjarlögma...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2015
Vinnueftirlitið hefur tilkynnt Eiríki Birni Björgvinssyni, bæjarstjóra á Akureyri, að kvörtun um meint einelti hafi borist frá slökkviliðsstjóranum á Akureyri, Þorvaldi Helga Auðunssyni, af hendi bæjartæknifræðings, bæjarlögma...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2015
Miðað við harkaleg viðbrögð vinnuveitenda vegna komandi kjarasamninga er hugsanlegt að grípa þurfi til aðgerða, gangi hvorki né reki í kjaraviðræðum. Því hefur Eining-Iðja, stéttarfélag í Eyjafirði, skipað verkfallsstjórn ...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2015
Í lok nóvember opnaði Stjörnusól eftir breytingar að Geislagötu 12 á Akureyri en stofan hefur verið starfrækt síðan árið 1987. Breytingarnar fólust í því að húsnæðið var endurbætt og móttaka viðskiptavina var flutt, n
Lesa meira