Freyja Steindórsdóttir er 17 ára menntaskólanemi á Akureyri sem leitar að skemmtilegum leiðum til að takast á við kvíða í daglegu lífi. Hún greindist með almenna kvíðaröskun í fyrra og hefur skrifað opinskátt um veikindinn á vefnum kvidi.is. Freyja er alin upp í Hong Kong og ræddi við blaðamann Vikudags um kvíðan og menningarsjokkið sem hún fékk þegar hún fluttist til Akureyrar.