Tekst á við kvíðann

„Þeir sem glíma við kvíða eru ekki smábörn sem þurfa knús. Það þarf að opna betur umræðuna um andleg…
„Þeir sem glíma við kvíða eru ekki smábörn sem þurfa knús. Það þarf að opna betur umræðuna um andlega sjúkdóma.“ Mynd/Þröstur Ernir

Freyja Steindórsdóttir er 17 ára menntaskólanemi á Akureyri sem leitar að skemmtilegum leiðum til að takast á við kvíða í daglegu lífi. Hún greindist með almenna kvíðaröskun í fyrra og hefur skrifað opinskátt um veikindinn á vefnum kvidi.is. Freyja er alin upp í Hong Kong og ræddi við blaðamann Vikudags um kvíðan og menningarsjokkið sem hún fékk þegar hún fluttist til Akureyrar.  

Nýjast