Snorri í Betel vann mál gegn Akureyrarbæ fyrir Hæstarétti fyrir skemmstu en Akureyrarbær sagði Snorra upp störfum sem kennara við Brekkuskóla eftir umdeild skrif Snorra um samkynhneigð á bloggsíðu hans. Snorri ræðir dómsniðurstöðuna, orðin sem iðulega verða umdeild og hann sjálfan.
Vinnuhópur um bætt lýðræði og opinbera stjórnsýslu á Akureyri hefur skilað inn tillögum og er farið ítarlega yfir tillögurnar í blaðinu.
Oddur Gretarsson handboltamaður hefur spilað í Þýskalandi í 3 ár. Hann ræðir handboltann og lífið í Þýskalandi.
Ráðast í endurbætur á fjórum gatnamótum á Akureyri næstu 2 árin og þar á meðal við fjölförnustu gatnamótin á Akureyri sem þykja hættuleg.
Sunnudagsmessan í Akureyrarkirkju var heldur óhefðbundinn sl. sunnudag og von er á ennfrekari nýjungum. Hildur Eir Bolladóttir prestur segir frá því í blaðinu.
Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is