Fyrsta flug Bombardier Q-400

Flugvélin fékk höfðingjalegar móttökur í dag á Akureyrarflugvelli. Mynd/Hörður Geirsson.
Flugvélin fékk höfðingjalegar móttökur í dag á Akureyrarflugvelli. Mynd/Hörður Geirsson.

Flugfélag Íslands hefur innleitt nýjar Bombardier Q-400 flugvélar sem taka við af Fokker-vélunum.  Fyrsta Q-400 vélin kom hingað til lands í síðustu viku og hefur síðan verið unnið að því að klára uppsetninguna á henni fyrir sunnan.  Fyrsta flugið var farið í dag frá Akureyrarflugvelli í blíðskaparveðri. 

Nýjast