Eftir öll veisluhöldin um hátíðirnar er það alltaf vinsælt markmið hjá fólki að taka sig í mataræði og hreyfingu á nýju
ári. Þó getur oft reynst þrautinni þyngri að fara af stað og mikilvægt að byrja ekki of geyst. Vikudagur spjallaði við Heiðrúnu
Sigurðardóttur, einkaþjálfara og margfaldan Íslandsmeistara í fitness, og fékk hana til þess að koma með nokkur góð ráð til að byrja nýja árið á hollari lífstíl en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.
-Vikudagur 7. janúar