Kjarnafæði 30 ára - Geðveik jól

Kjarnafæði  fagnar 30 ára afmæli sínu á árinu og  tekur þátt í Geðveikum jólum sem sýndur er á RÚV.  Þátturinn snýst um geðrækt starfsfólks á vinnustað sem fær það verðuga verkefni að búa til lag og texta eða bara texta við áður útgefið lag ásamt því að gera við það myndband. Í þættinum síðastliðinn laugardag voru öll lögin kynnt og þar með talið lag Kjarnafæðis sem má sjá í þessari frétt. 

Það sem skiptir þó mestu máli í kringum þættina er að safna sem mestu fyrir eitthvað af þeim góðgerðarmálum sem fyrirtækin hafa valið sér. Kjarnafæði sem er eina norðlenska fyrirtækið sem tekur þátt að þessu sinni styrkir Styrkarfélag krabbameinssjúkra barna 

Hér lesa má nánar um söfnunina og hvernig skal haga sér við að styrkja þetta góða málefni með því smella hér, http://www.gedveikjol.is/keppnin/keppandi?cid=2037

Nýjast