Á uppleið í hörðum heimi tískubransans

Aníta Hirlekar segir brýnt að hafa trú á sjálfum sér.
Aníta Hirlekar segir brýnt að hafa trú á sjálfum sér.

Akureyringurinn og fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar útskrifaðist með masterspróf úr einum virtasta tískuháskóla heims, Central Saint Martins í London, síðastliðið vor. Aníta hefur notið mikillar velgengni á stuttum ferli en föt frá henni hafa m.a. birst í tímaritunum Italian Vogue, Elle magazine og I D magazine, ásamt því að vera í Germany´s Next Top Model með ofurfyrirsætunni Heidi
Klum.

Vikudagur spjallaði við Anítu um heim tískunar og fatabransann en viðtalið má nálgast í prentuútgáfu Vikudags.

Nýjast