„Lífið er ekki bara djók"

Sigurvin Jónsson, jafnan þekktur sem Fíllinn, varð landskunnugur þegar hann sigraði keppnina Fyndnasti maður Íslands árið 2002. Fram að því að hafði hann aldrei komið nálægt uppistandi. Hann var lagður í einelti í æsku, glímdi við mikla feimni og missti systur sína sem situr fast í honum.

Sigurvin stendur nú á ákveðnum krossgötum í lífinu þar sem hann gengur í gegnum skilnað og er að venjast nýju hlutverki. Í prentútgáfu Vikudags ræðir Sigurvin sorgina og sigrana í lífinu.

Nýjast