„Ég upplifði algjört frelsi“

María Ólafsdóttir. Mynd/Þröstur Ernir
María Ólafsdóttir. Mynd/Þröstur Ernir

María Ólafsdóttir er pankynhneigð en hún kom út úr skápnum þegar hún var 15 ára. Hún var ein stofnenda Hinsegin Norðurlands, félags hinsegin fólks á Akureyri og nágrenni. María býr í Reykjavík þar sem hún stundar nám í HÍ en er með ákveðnar hugmyndir um hvernig hægt sé að auka fræðslu á málefnum hinsegin fólks á Akureyri. Þó einhver úrræði séu í boði er hægt að gera mun betur.

Vikudagur ræddi við Maríu um stöðu hinsegin fólks á Akureyri og hvernig hún sjálf upplifði frelsi þegar hún opinberaði kynhneigð sína. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast