Fréttir

Kvartett Sigurðar Flosasonar og dönsk söngkona á Heitum fimmtudegi

Á Heitum fimmtudegi nr. 5 í Ketilhúsinu 28.júlí mun  ein af vinsælustu jazzsöngkonum Dana; Cathrine Legardh og kvartett Sigurðar Flosasonar saxófónleikara troða upp. Á...
Lesa meira

Varamaðurinn Howell tryggði KA mikilvægan sigur á HK

KA vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK er liðin áttust við í sannkölluðum fallbaráttuslag á Akureyrarvelli í kvöld í 1. deild Íslandsmótsins &i...
Lesa meira

Minningarbók um þá Norðmenn sem létust í voðaverkunum á föstudag

Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa komið fyrir minningarbók í þjónustuandyri Ráðhússins, til minningar um þá fjölmörgu Norðmenn sem létust í vo&...
Lesa meira

Síðustu Sumartónleikarnir í Akureyrarkirkju á sunnudag

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 31. júlí kl. 17:00 en þá munu frábærar listakonur h...
Lesa meira

Tekjuhæstu Akureyringarnir

Alls tíu Akureyringar borga meira en 3 milljónir króna í útsvar til bæjarins í ár, en ríflega eitthundrað manns greiða meira en 2 milljónir. Þetta má sj&aacu...
Lesa meira

Sannkallaður sex stiga leikur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður sannkallaður sex stiga slagur á Akureyrarvelli í kvöld kl. 18.15, þegar KA fær HK í heimsókn í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Bæ&et...
Lesa meira

Skoskur miðjumaður til KA

Í dag gekk skoski miðjumaðurinn Brian Thomas Gilmour í raðir KA-manna og mun leika með liðinu sem eftir er tímabilsins í 1. deildinni. Gilmour er þegar kominn með leikheimild ...
Lesa meira

Gunnar Konráðsson tilnefndur til Emmy verðlauna

Gunnar Konráðsson kvikmyndagerðamaður frá Akureyri hefur ásamt Jóhanni Sigfússyni verið tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir heimildamyndina Iceland Volcano Eruption sem framleidd var af &iacut...
Lesa meira

Vilja bregðast við óæskilegu næturlífi á Fiskideginum

Síðastliðið haust hélt Fiskidagurinn mikli íbúafund á Dalvík. Þar kom m.a. fram að allir eru  sammála um að dagskráin á vegum Fiskidagsins mikla gengur m...
Lesa meira

Kristján í hópi þeirra sem greiða hæstu opinuberu gjöldin

Þorsteinn Hjaltested, Vatnsenda í Kópavogi, greiðir hæstu opinber gjöld á þessu ári samkvæmt álagningaskrá, sem ríkisskattstjóri hefur birt, tæplega 162...
Lesa meira