Fréttir

Talsvert að gera en skemmtanahald gekk vel

Talsvert var að gera hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna skemmtanahalds á Akureyri. Mikill fjöldi fólks var í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi og nótt...
Lesa meira

Akureyringar og gestir njóta fjölbreytrar dagskrár á Einni með öllu

Akureyringar og fjölmargir gestir bæjarins njóta fjölbreyttrar dagskrár á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu, sem hófst sl. fimmtudag og stendur alla helgina. Skemmtidagskr&...
Lesa meira

Sæludagur í sveitinni

Fjöldi fólks lagði leið að Möðruvöllum í Hörgársveit í dag, þegar haldinn var Sæludagur í sveitinni. Þar var m.a. haldið sveitafitness og traktorsspyrna o...
Lesa meira

Glæsilegar konur á árlegu Hatta og pilsamóti GA

Um 40 konur mættu til leiks í árlegu í Hatta og pilsamóti Golfklúbbs Akureyrar í gær og voru þær hver annarri glæsilegri. Leikin var 9 holu punktakeppni, auk þess sem ve...
Lesa meira

Afurðir beint frá býli til sölu í Huldubúð í Hörgárdal

Hulda Arnsteinsdóttir og Róbert Fanndal, bændur í Litla-Dunhaga í Hörgárdal, opnðu í dag verslunina Huldubúð. Þar eru til sölu afurðir beint frá býli ...
Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur einn af lykilþáttum í þessari bráðaþjónustu

Alls hafa verið farin yfir 260 sjúkraflug á vegum Slökkviliðs Akureyrar það sem af er ári. Í þessum ferðum hafa verið fluttir rúmlega 270 sjúklingar. "Þessi fj&ou...
Lesa meira

Stjórnlagaráð afhenti frumvarp að nýrri stjórnarskrá

Stjórnlagaráð, afhenti forseta Alþingis, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, frumvarp að nýrri stjórnarskrá í Iðnó í dag. Frumvarpið var samþyk...
Lesa meira

Aukin löggæsla um verslunarmannahelgina

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við lögregluembætti landsins og tollgæsluna stendur fyrir hertu eftirliti  gegn sölu, meðferð og neyslu ólöglegra fíkniefna um versl...
Lesa meira

Hugmyndir um hótel og veitingahús á Drottningarbrautarreitnum

Fjárfestingar hafa sýnt því áhuga að byggja upp starfsemi á Drottningarbrautarreitnum svokallaða á Akureyri, sem nær frá Kaupvangsstræti suður að Samkomuhúsi...
Lesa meira

Tveir á slysadeild eftir líkamsárás

Tveir voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri á fimmta tímanum í nótt eftir að maður hafði ráðist á þá og veitt þeim áverka....
Lesa meira