Fréttir

Páll: Kvíði ekki framhaldinu með sömu frammistöðu

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs gat leyft sér að brosa eftir 6:1 stórsigur sinna manna gegn Víkingum í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kn...
Lesa meira

Stórsigur Þórs gegn Víkingi

Þórsarar skoruðu sex mörk á Þórsvelli í dag er liðið lagði Víking 6:1 að velli í tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Miki&...
Lesa meira

Hagkvæmni sameiningar heilbrigðisstofnana verði könnuð

Framkvæmdastjórnir heilbrigðisstofnana á Norðurlandi hafa hist reglulega síðan í mars til að ræða frekari samvinnu og sameiningu stofnana. Skýrsla hefur verið skrifuð sem i...
Lesa meira

Fallslagur í Þórsvelli í dag

Þór og Víkingur R. mætast á Þórsvelli í dag kl. 17:00 þegar tólfta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fer af stað. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir...
Lesa meira

Ný skilti sett upp á 130 biðstöðvum SVA í sumar

Unnið er að því að skipta um upplýsingakerfi hjá Strætisvögnum Akureyrar, sett verða upp ný skilti á öllum biðstöðvum og þá er leiðarkerfi vagna...
Lesa meira

Breytingar á störfum héraðsdýralækna með nýjum Matvælalögum

Með gildistöku nýrra Matvælalaga 1. nóvember n.k. verða miklar breytingar á störfum héraðsdýralækna um allt land, en þeir hafa jöfnum höndum sinnt heilbrigðis...
Lesa meira

Óperuperlur og frumsamin lög á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 24. júlí kl. 17.00 en þá munu Margrét Brynjarsdóttir mezzo...
Lesa meira

Settu í sama laxinn á nánast sömu sekúndu í Skjálfandafljóti

Þeir félagar Sigurður Guðmundsson verslunarmaður og bæjarfulltrúi á Akureyri og Sveinn Aðalgeirsson starfsmaður Eimskips lentu í hreint ótrúlegri uppákomu í vi...
Lesa meira

Jafnt í Breiðholti-KA úr fallsæti

KA er komið úr fallsæti eftir 1:1 jafntefli gegn ÍR á útivelli í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Með stiginu í kvöld komst KA upp fyrir Lei...
Lesa meira

Öruggt hjá Þór/KA gegn Grindavík

Þór/KA er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir 3:0 sigur í kvöld gegn Grindavík á heimavelli. Þór/KA hafði mikla yfirburði &i...
Lesa meira