Fréttir

Höfuðborgartónlist út á land

Póst Rokk og Ról er yfirskrift tónleikaferðar þar sem þrjár af efnilegustu hljómsveitum landsins koma fram. Það eru hljómsveitirnar Agent Fresco, Lockerbie og Of Monsters And Men ...
Lesa meira

Eldur logaði við bæinn Bitru

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um um 21:20 í gærkvöld vegna elds í reykhúsi sem stendur við bæinn Bitru í Kræklingahlíð norðan Akureyrar. Allt vakth...
Lesa meira

Sigur hjá Stapa í héraðsdómi í Straumsmálinu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Stapa lífeyrissjóði í vil í máli sjóðsins gegn ALMC hf, sem áður hét Straumur-Burðarás fj&aacu...
Lesa meira

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands, sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga, hafa samþykkt...
Lesa meira

Erindi frá Becromal um stækkun verksmiðjunnar samþykkt

Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri á Akureyri hefur samþykkt erindi frá Becromal Properties, þar sem sótt var um leyfi til að stækka núverandi verksmiðjubyggingu &iacu...
Lesa meira

Heldur fleiri konur á atvinnuleysisskrá en karlar

Í lok síðasta mánaðar voru 525 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri og hafði fækkað á skránni um 74 frá mánuðinum á undan og um 181 frá &...
Lesa meira

Elvar Páll missir af sex síðustu leikjum KA

Markahæsti leikmaður KA í sumar, Elvar Páll Sigurðsson, mun missa af síðustu sex leikjum liðsins í deildinni í það minnsta þar sem hann heldur &iacut...
Lesa meira

Söfnun fyrir Dalvíkinginn Kristján Guðmundsson

Um miðjan maí s.l. lenti Kristján Guðmundsson, ungur Dalvíkingur, í mjög alvarlegu slysi er hann var við vinnu við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn. Kristján er ...
Lesa meira

Ólafur og Sunna klúbbameistarar

Ólafur Gylfason og Sunna Sævarsdóttir báru sigur úr býtum á Meistaramóti GA, Átaks heilsuræktar og Aqua Spa sem haldið var á Jaðarsvelli sl. helgi.   &Iac...
Lesa meira

Jóhann: Við hættum aldrei

Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs í kvöld er norðanmenn unnu Keflavík 2:1 á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Jóhann skoraði sigurmark leik...
Lesa meira