Fréttir

Jóhann tryggði Þór sigur á Þórsvelli

Þór innbyrti mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði Keflavík að velli, 2:1, á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Jafnræði var með li&e...
Lesa meira

Sunna og félagar á Heitum fimmtudegi í Ketilhúsinu

Á Heitum fimmtudegi nr. 4 í Ketilhúsinu á Akureyri þann 21. júlí verður jazzpíanódívan Sunna Gunnlaugs með tríó sitt í eldlínunni á t&o...
Lesa meira

Enskur miðjumaður til reynslu hjá Þór

Þór fékk í morgun enskan miðjumann, Clark Keltie, til reynslu en hann mun æfa með Þórsliðinu út vikuna. Keltie er 27 ára en hann lék síðast með Lincoln C...
Lesa meira

Flugvöllurinn á hvergi annars staðar að vera en í Vatnsmýri

„Reykjavíkurflugvöllur á hvergi annars staðar að vera en í Vatnsmýrinni," segir Kristján L. Möller alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra. Hugmyndir um a&e...
Lesa meira

Akureyri á sterkt æfingamót í Þýskalandi

Akureyri Handboltafélag er nú á fullu að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil í haust en deildarmeistararnir eru á leiðinni á sterkt æfingamót í Þ&yacut...
Lesa meira

Formaður Framsýnar undrast ummæli forseta ASÍ

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, undrast yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ um að hvetja neytendur til að sniðganga íslenskt lambakjöt og þar með in...
Lesa meira

KA skoðar enskan kantmann

KA hefur fengið enska kantmanninn Theo Furness á reynslu til sín og verður hann á Akureyri næstu dagana. Furness er 21 árs en hann lék með unglingaliðum Middlesbrough á sínum t...
Lesa meira

Þór fær Keflavík í heimsókn í kvöld

Tveir leikir fara fram í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór á móti Keflavík en á Víkingsvelli er botnsla...
Lesa meira

Markalaust í Eyjum

ÍBV og Þór/KA gerðu í dag markalaust jafntefli er liðin mættust á Hásteinsvelli í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Það skilur ...
Lesa meira

Ferðaþjónusta efld með reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Unnið hefur verið að því í nokkur ár að skoða möguleika á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og í október sl. var ákveðið að setja aukinn ...
Lesa meira