Fréttir

Þór ætlar að styrkja leikmannahópinn

Knattspyrnulið Þórs ætlar að freista þess að styrkja leikmannahópinn þegar leikmannaglugginn opnar föstudaginn 15. júlí. Samkvæmt heimildum Vikudags eru Þórsar...
Lesa meira

Ferðamenn kynni sér aðstæður áður en lagt er í hann

Í ljósi þess að þjóðvegur eitt verður í sundur um sinn sunnan Mýrdalsjökuls má reikna með aukinni umferð um hálendið og þá sérstaklega Fj...
Lesa meira

Mateja skoraði tvennu í sigri Þórs/KA

Mateja Zver var á skotskónum í dag fyrir lið Þórs/KA sem kom sér upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu með 2:1 sigri gegn KR á KR-velli &iacu...
Lesa meira

Töluvert um akstur undir áhrifum fíkniefna á Akureyri

Þó nokkuð hefur verið um akstur undir áhrifum fíkniefna á Akureyri upp á síðkastið og hefur lögreglan á Akureyri tekið sex ökumenn úr umferð á r...
Lesa meira

Listasafnið á Akureyri og Menningarmiðstöðin í Listagili sameinast

Listasafnið á Akureyri og Menningarmiðstöðin í Listagili verða sameinuð í eina stofnun, samkvæmt tillögu sem samþykkt var á síðasta fundi stjórnar Akureyrarsto...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að Konnasafni í Hörgársveit tekin í dag

Valgerður Sigurbergsdóttir matráðskona hjá verktakafyrirtækinu Skútabergi á Akureyri, tók í dag fyrstu skóflustunguna að Vinnuvélasafni Konráðs Vilhj&aacut...
Lesa meira

Hátt bensínverð og kuldatíð hafa haft áhrif á ferðalög

Færri Íslendingar hafa lagt leið sína norður í land en vanalega það sem af er sumri, en svo virðist sem álíka margir útlendingar séu á ferðinni.  Um li&et...
Lesa meira

Heldur færri fæðingar á FSA í ár en í fyrra

Fyrstu sex mánuði ársins voru fæðingar á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri samtals 185, eða heldur færri en á sama tímabili í fyrra, þegar ...
Lesa meira

Skagamenn héldu sigurgöngu sinni áfram á Akureyri í kvöld

Skagamenn héldu sigurgöngu sinni áfram er þeir sóttu KA-menn heim á Akureyrarvöll í kvöld, í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lokatölur le...
Lesa meira

Starfrækja á móttöku fyrir brotajárn og hjólbarða á Óseyri

Fyrirtækið Fura ehf. hefur óskað eftir leyfi til að starfrækja móttöku fyrir brotamálma og notaða hjólbarða í vesturhluta húsnæðis og á lóði...
Lesa meira