Fréttir

Ásgeir búinn að skrifa undir hjá Akureyri

Handboltamaðurinn Ásgeir Jónsson hefur gengið frá samningi við Akureyri fyrir næstu leiktíð en Ásgeir undirritaði samningin sl. föstudag. Eins og Vikudagur hefur greint frá &...
Lesa meira

Dregið í undanúrslitum bikarins í dag

Dregið verður í undanúrslit í bikarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu í hádeginu í dag. Í karlaflokki eru Þór, BÍ/Bolungarvík, KR og ÍBV í p...
Lesa meira

Skipulagsslýsing vegna Drottningarbrautarreits verði kynnt

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að skipulagslýsing vegna deiliskipulags Drottningarbrautarreits verði kynnt almennin...
Lesa meira

KR-ingar hlutu N1 bikarinn

Glæsilegu N1-mót KA í knattspyrnu lauk í gær en krakkarnir voru einstaklega heppnir með veður þar sem sól og blíða með sumarhita var ríkjandi. N1-bikarinn í á...
Lesa meira

Ruglandinn innan ríkisstjórnarflokkanna stórskaðar atvinnulífið

„Ítarleg greinargerð sérfræðihóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir skýrt og greinilega að frumvarp ríkisstjórnarflokkanna um breytingar...
Lesa meira

KA gerir nýjan samning við N1

Gengið var frá nýjum fimm ára samningi milli knattspyrnudeildar KA og N1 um áframhaldandi samstarf á Hótel KEA sl. föstudag. Samningurinn felur í sér stuðning N1 um fr...
Lesa meira

Ingi Freyr skaut Þórsurum í undanúrslit bikarins

Varnarmaðurinn Ingi Freyr Hilmarsson var hetja Þórs í dag er hann tryggði liði sínu 2:1 sigur á Grindavík á Þórsvelli í 8-liða úrslitum Valitor-bikar k...
Lesa meira

Rúmlega 200 nýnemar í hvorum framhaldsskólanna

Vel er sótt í báða framhaldsskólana á Akureyri fyrir komandi haust. Um 370 nýnemar sóttu um inngöngu í skólavist við Menntaskólann á Akureyri og verða um...
Lesa meira

Soffía verði ráðin framkvæmdastjóri búsetudeildar Akureyrarbæjar

Félagsmálaráð Akureyrarbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að mæla með því að Soffía Lárusdóttir verði ...
Lesa meira

„Ætlum okkur áfram í undanúrslitin"

Fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Valitor-bikar karla fer fram á Þórsvelli í dag en þá tekur Þór á móti Grindavík og hefst leikurinn kl. 16:00. Liði...
Lesa meira