Fréttir

Gönguvika á Akureyri og í nágrenni hefst um helgina

Um helgina hefst rúmlega vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsum toga og erfiðleikastigum eru hafðar í hávegum. Gönguvikan er samvinnuverk...
Lesa meira

Vegagerðin sýknuð af kröfu ÍAV vegna útboðs Héðinsfjarðarganga

Vegagerðin (Íslenska ríkið) var 29. júní sýknuð af kröfu Íslenskra aðalverktaka hf og NCC International as um skaðbætur vegna þess að hætt var við &u...
Lesa meira

Vildi mótmæla því að flugvöllurinn í bæjarlandinu sé notaður fyrir hernaðarbrölt

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar felldi á fundi ráðsins í morgun tillögu Andreu Sigrúnar Hjálmsdóttur V-lista, þar sem hún lagði til við bæjaryfirvöl...
Lesa meira

Lions á Íslandi afhendir Blindrafélaginu 19,3 milljónir

Lionshreyfingin á Íslandi afhenti Blindrafélaginu  afrakstur söfnunarinnar „Rauð fjöður" sl. þriðjudag.  Söfnunin fór fram 8.-10. apríl s.l og söfnuðust a...
Lesa meira

Andrés úr leik

Andrés Vilhjálmsson miðvallarleikmaður KA er úr leik það sem eftir er tímabilsins. Andrés meiddist á hné í deildarleik á dögunum gegn Selfossi en þett...
Lesa meira

Vinabæjarmót í Dalvíkurbyggð

Vinabæjarmót hefst í Dalvíkurbyggð á morgun 1. júlí og stendur það fram á sunnudag. Von er á um 60 þátttakendum á mótið frá öllu...
Lesa meira

Hringheimar í Listasafninu

Í sumar taka Safnasafnið á Svalbarðsströnd og Listasafnið á Akureyri saman höndum í verkefninu „safn í safni" en það byggist á því að sýna hlut...
Lesa meira

Skrifað undir kjarasamning

Rétt fyrir kl. 10 í morgun var skrifað undir nýjan samning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Félögin sem koma að þessum samningi eru Starfsgreinasamband Íslands f.h. nokkur...
Lesa meira

KA tapaði í Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík hafði betur á heimavelli gegn KA er liðin mættust í kvöld í níundu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Ólafsv&i...
Lesa meira

Gamla Linda – Steikhús býður auðvitað Lindubuff!

Gamla Linda - Steikhús er heiti á nýjum veitingastað sem opnaður verður í Linduhúsinu svonefnda við Hvannavelli eftir um það bil einn mánuð, en framkvæmdir við nau&e...
Lesa meira