Fréttir

Sofnaði undir stýri og keyrði útaf

Bíll fór útaf veginum á Eyjafjarðarbraut eystri við bæinn Örlygsstaði um klukkan tvö í nótt og hafnaði út í mýri. Ökumaðurinn slapp án t...
Lesa meira

Fylkir og Þór skildu jöfn

Fylkir og Þór gerðu 1:1 jafntefli í Árbænum í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Sveinn Elías Jónsson kom Þór yfir á 8. mínútu en Albert ...
Lesa meira

Vinna við Dalsbraut hefst á næsta ári

Nú stendur yfir vinna við deiliskipulag vegna Dalsbrautar og nágrennis en fyrirhugað er að hefja framkvæmdir við gatnagerðina strax á næsta ári. Ólafur Jónsson tók m&...
Lesa meira

Ósk um tvöfalda Drottningarbraut

Fyrir liggur ósk frá Vegagerðinni um að Drottningarbraut sunnan Kaupvangstrætis verði tvöföld og komi því sem tvær akreinar í hvora átt í framhaldi af Glerárg...
Lesa meira

KA sigraði á Akureyrarvelli

Elvar Páll Sigurðsson skoraði eina markið á Akureyrarvelli í kvöld er KA lagði Gróttu að velli 1:0 í 1. deild karla í knattspyrnu. Þetta var fyrsti leikur KA á aða...
Lesa meira

Loksins leikur á Akureyrarvelli

Það má segja að KA leiki sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í kvöld þegar liðið fær loksins að leika á Akureyrarvelli, en KA fær Gróttu í h...
Lesa meira

Tveir mánuðir skilorðsbundnir fyrir fíkniefnavörslu

Karlmaður hefur í Héraðsdómi norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í vörslum sínum fíkniefni. ...
Lesa meira

Rakel með tvennu í sigri Þórs/KA

Rakel Hönnudóttir skoraði tvívegis fyrir Þór/KA er norðanliðið kom sér aftur á sigurbraut með 3:1 sigri gegn Aftureldingu á Þórsvelli í kvöld í...
Lesa meira

Tveir mánuðir skilorðsbundnir fyrir fíkniefnavörslu

Karlmaður hefur í Héraðsdómi norðurlands eystra verið dæmdur í  tveggja mánaða skilorðsbundið fangesli fyrir hafa í vörslum sínum fíkniefni.  ...
Lesa meira

Í fótspor Nonna - Jóns Sveinssonar

Hefur þú séð Nonnasteininn? Hefur þú gengið í fótspor hins ástsæla barnabókarithöfundar Nonna? Ef ekki þá er tilvalið fyrir alla fjölskylduna a&e...
Lesa meira