Fréttir

Hlutafé í Moltu ehf. verður aukið um 40 milljónir króna

Samþykkt var á hluthafafundi í Moltu ehf. í vikunni heimild til stjórnar að auka hlutafé félagsins um 40 milljónir króna.  Bæjarráð Akureyrar hefur samþy...
Lesa meira

Skipulagsferli vegna Dalsbrautar verður eins opið og mögulegt er

Staðgengill skipulagsstjóra á Akureyri lagði fram á fundi skipulagsnefndar vikunni,  tillögu að skipulagslýsingu vegna deiliskipulags Dalsbrautar. Um er að ræða skipulagslýsing...
Lesa meira

Knattspyrnuveisla á Akureyri

Það er líf og fjör á knattspyrnuvöllum Akureyrar þessa dagana. N1-mót KA hófst á miðvikukdag, þar sem 1.500 drengir í 5. flokki frá 37 félögum um allt...
Lesa meira

Sumartónleikar hefjast í Akureyrarkirkju í 25. sinn á sunnudag

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst sunnudaginn 3. júlí nk. Tónleikar verða kl. 17:00 alla sunnudaga í júlímánuði og er ókeypis á...
Lesa meira

Stefnt að stækkun aflþynnuverk- smiðju Becromal í Krossanesi

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjarar samþykkti á fundi sínum í vikunni að heimila Becromal Properties að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem síðan yrði augl&yacut...
Lesa meira

Jónasarsetur opið í júlí

Að Hrauni í Öxnadal er starfrækt Jónasarsetur til minningar um Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðing. Þar hefur verið komið upp sýningu sem rekur ...
Lesa meira

Pollamót Þórs og Icelandair hafið

Pollamót Þórs og Icelandair í knattspyrnu hófst á Þórsvelli í morgun en rúmlega 500 keppendur eru skráðir til leiks í um 50 liðum. Keppt er í...
Lesa meira

Bjarki bætti Íslandsmetið í unglingaflokki

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður hjá UFA, setti nýtt unglingamet í stangarstökki í vikunni þegar hann stökk 4,90 m á innanfélagsmóti hj&...
Lesa meira

Góð þátttaka í Akureyrarhlaupi

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa fór fram í gærkvöldi þar sem þátttakendur voru 130, sem er heldur meira en undanfarin ár. Í 5 km hlaupi kom Ásdí...
Lesa meira

Líf og fjör í Gamla bænum í Laufási

Það verður líf og fjör í Laufási laugardaginn 2. júlí nk. en þá gefst gestum og gangandi kostur á að upplifa lífið eins og það var á 19. &oum...
Lesa meira