Fréttir

Þór/KA sækir Blika heim í kvöld

Það fer heil umferð fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en þá hefst sjöunda umferð deildarinnar. Tveir leikir hefjast kl. 18:00 en þá mætast annars vegar ...
Lesa meira

Fyrsti hópurinn sem lýkur Háskólabrú á Akureyri

Á dögunum útskrifuðust 16 nemendur úr Háskólabrú Keilis. Þetta er fyrsti hópurinn sem útskrifast úr frumgreinanámi á Akureyri í staðnámi....
Lesa meira

Akureyrarbær semur við Stefnu hugbúnaðarhús

Akureyrarbær hefur samið við Stefnu hugbúnaðarhús um að taka í notkun Moya-vefumsjónarkerfið fyrir heimasíður bæjarins. Seinna í sumar og með haustinu verður lok...
Lesa meira

Karl Haraldur sigraði í punktakeppni á Arctic Open

Karl Haraldur Bjarnarson úr Golfklúbbi Akureyrar og atvinnukylfingurinn Jeffery L. Whitman frá Bandaríkjunum eru sigurvegarar á Arctic Open 2011 sem haldið var á Jaðarsvelli um helgina. K...
Lesa meira

Hetjulundur vígður í gær

Í gær, sunnudaginn 26. júní, rann upp stór stund hjá SKB,  Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, þegar hvíldarheimilið Hetjulundur var vígt og formlega tekið...
Lesa meira

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar í nýtt húsnæði

Eyjafjarðarsveit hefur flutt sveitarskrifstofu sína frá Syðra-Laugalandi í húsnæði að Skólatröð 9, áður heimavist Hrafnagilsskóla. Umfangs...
Lesa meira

Samið um frágang á grænum svæðum í Naustahverfi

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar leggur til að samið verði við Túnþökusölu Kristins ehf. um frágang á grænum svæðum í Naustahverfi. Fyrirtækið &aa...
Lesa meira

Fjórar umsóknir um stöðu skólastjóra Glerárskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Glerárskóla er runnin út og bárust fjórar umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru: Aðalbjörg María Ólaf...
Lesa meira

Margir illa að sér um hönnunar- forsendur Dalsbrautar

Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri hefur sent Vikudegi eftirfarandi athugasemd vegna fréttar á vikudagur.is um Dalsbraut. "Ég vil vekja athygli &aacu...
Lesa meira

Viktor með silfur á EM

Viktor Samúelsson frá KFA náði góðum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti unglinga í kraftlyftingum sem haldið var í Englandi á dögunum. Viktor vann s...
Lesa meira