27. júní, 2011 - 11:40
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Glerárskóla er runnin út og bárust fjórar umsóknir um stöðuna. Umsækjendur
eru: Aðalbjörg María Ólafsdóttir, Bergljót Kristín Ingvadóttir, Eyrún Halla Skúladóttir og Þuríður
Óttarsdóttir. Fráfarandi skólastjóri Glerárskóla er Úlfar Björnsson.