Skrifað undir kjarasamning

Rétt fyrir kl. 10 í morgun var skrifað undir nýjan samning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Félögin sem koma að þessum samningi eru Starfsgreinasamband Íslands f.h. nokkurra félaga, Kjölur, og Flóbandalagið fyrir Eflingu og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.

Nýjast