Fréttir

Spænskur framherji til Þórs/KA

Spænski framherjinn Maria Perez Fernandez er genginn í raðir Þórs/KA og mun leika með liðinu það sem eftir er Pepsi-deildar kvenna þetta tímabilið. Þór/KA heldur þ...
Lesa meira

Samkomulag um uppgjör afleiðusamninga milli Stapa og Landsbankans

Stapi lífeyrissjóður og Landsbanki Íslands hf. hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum, en deilt hefur verið um uppgjör þessara samninga allt frá hruni.  "&T...
Lesa meira

Hús reist undir kaffihús í Lystigarðinum næsta vetur

„Þetta verður örugglega krefjandi verkefni, en ég er bjartsýnn á að það muni ganga upp," segir Njáll Trausti Friðbertsson en félag hans 1912 veitingar átti hagst&aeli...
Lesa meira

„Ætla að sýna mig og sanna”

„Þetta leggst rosalega vel í mig og það er gaman að fá svona tækifæri til að sýna sig og sanna. Það er svo vonandi að maður nýti það,” segir kn...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Fiskideginum mikla á Dalvík

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í ellefta sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Enn...
Lesa meira

Samherji tekur formlega við rekstri ÚA

Togarinn Baldvin NC 100 kom til Akureyrar í kvöld með fyrsta aflann til vinnslu í fiskiðjuveri Útgerðarfélags Akureyringa en vinnsla hefst á morgun. Þar með má segja að starf...
Lesa meira

Rólegt á hálendinu yfir verslunarmannahelgina

Umferð hefur gengið  vel um verslunarmannahelgina á hálendinu að sögn hálendisvaktar Slysavarnarfélagsins  Landsbjargar.  Svo virðist sem minni umferð sé núna &aacut...
Lesa meira

Um 2000 færri ferðamenn til Hríseyjar í júní í ár en í fyrra

Mun færri ferðamenn lögðu leið sína til Hríseyjar í júní en í sama mánuði í fyrra og munar þar um 2000 manns, að sögn Smára Thorarensen &aacut...
Lesa meira

Sýningu Örnu lýkur með listamannsspjalli á fimmtudag

Fimmtudaginn 4. ágúst lýkur sýningu Örnu G. Valsdóttur, myndlistakonu, í Flóru í Listagilinu á Akureyri með listamannsspjalli. Spjallið hefst klukkan 20.00. Aðgangur e...
Lesa meira

Hefðum viljað sá betri útkomu eftir síðasta leikár

Leikfélag Akureyrar mun bjóða upp á þrjár sýningar á næsta ári á eigin vegum og átta gestasýningar í samstarfi við aðra.  Meðal sý...
Lesa meira