Fréttir

Dalvík/Reynir lá gegn toppliðinu

Höttur lagði Dalvík/Reyni 4:1 er liðin mættust á Vilhjálmsvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Höttur komst í 4:0 með mörkum frá Ótta...
Lesa meira

Þór/KA jafnaði í uppbótartíma gegn Val

Þór/KA og Valur gerðu í kvöld 1:1 jafntefli á Þórsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Laufey Ólafsdóttir kom Val yfir snemma í seinni h&aacu...
Lesa meira

Á allra vörum styður hjartveik börn

Góðgerðarfélagið „Á allra vörum" leggur nú af stað í sína fjórðu landssöfnun. Um er að ræða kynningar- og fjáröflunarátak þ...
Lesa meira

Formaður Framsýnar fagnar ummælum forsætisráðherra

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, fagnar yfirlýsingum forsætisráðherra í morgun um að ekki séu uppi  áform um að leggja á matarskatt á almenn...
Lesa meira

Skip Útgerðarfélags Akureyringa fá ný nöfn

Útgerðarfélag Akureyringa hefur nú tekið við þeim tveim togurum sem fylgdu með í kaupum Samherja hf. á eignum Brims á Akureyri.  Skipið Sólbakur EA 1 fær aftur s...
Lesa meira

Landsliðsmarkvörður Færeyja til KA/Þórs

KA/Þór hefur fengið landsliðsmarkvörð Færeyja, Fríðu Peterson, til liðs við félagið fyrir átökin í N1-deild kvenna í handbolta í vetur. Frí&e...
Lesa meira

Toppslagur á Þórsvelli í kvöld

Þór/KA og Valur mætast í toppslag í kvöld í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu kl. 18:30 á Þórsvelli í 13. umferð deildarinnar. Liðin eru í öðru o...
Lesa meira

Árleg kaffisala á Hólavatni

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafjarðarsveit fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Á staðnum eru leiktæki fyrir börnin, hoppukastali, t...
Lesa meira

Forslátrun hefst um miðjan ágúst hjá Norðlenska

Norðlenska hefur tekið ákvörðun um verðlagningu sauðfjárafurða haustið 2011. Verðskráin tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda. Norðlenska ...
Lesa meira

Skuggamyndir frá Býsans á Heitum fimmtudegi

Á sjöunda Heitum Fimmtudegi þann 11. ágúst verður magadanstónlist frá Makedóníu í fókus í Deiglunni. Sveitin Skuggamyndir frá Býsans stendur fyrir s...
Lesa meira