Fréttir

Kartöflubændur búast við minni uppskeru í ár en í fyrra

„Það er aðeins byrjað að líta undir grösin en þetta er alls ekki orðið nógu gott ennþá," segir Bergvin Jóhannsson bóndi í Áshóli í ...
Lesa meira

Göngum í Hörgársveit frestað

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum nýlega, að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga, að fresta göngum &iac...
Lesa meira

Heiðar Þór líklega í raðir Akureyrar

Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson mun líklega ganga í raðir Akureyrar Handboltafélags og leika með liðinu í N1-deildinni í vetur. Heiðar lék með ...
Lesa meira

Bæjarfulltrúum gert ókleift að gegna skyldum sínum

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi ráðsins nýlega, breytingu á fjárhagsáætlunarferlinu, sem felur í sér að starfsáætlanir nefnd...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara

Stjórn Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra hefur miklar áhyggjur af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara. Slíkt verkfall mun hafa mjög slæmar afleiðingar fyrir leikskólabörn og ...
Lesa meira

Mótmæla fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar á Akureyri

Íbúar í grennd við Vínbúðina á Akureyri afhentu bæjarstjóra undirskriftalista í dag, þar sem sem fyrirhugaðri stækkun verslunarinnar er mótmælt. Fra...
Lesa meira

Opið fyrir Átaks - umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar fyrir haustúthlutun 2011. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2011. Átak til atvinnusköpunar er styrkáæ...
Lesa meira

Innflutningur á kjöti verði heimilaður

Neytendasamtökin krefjast þess að innflutningur á kjöti verði heimilaður þegar í stað og tollar afnumdir eða í það minnsta lækkaðir til muna. Fram hefur komið a...
Lesa meira

Úrslit úr Herramóti og Hjóna-og paramóti GA

Herramót  GA, Heimsferða og RUB23 var haldið á Jaðarsvelli  á dögunum.  Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit mótsins ur...
Lesa meira

Adam Örn Íslandsmeistari í drifti

Adam Örn Þorvaldsson úr Bílaklúbbi Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í drifti í lokaumferðinni sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Einnig trygg&et...
Lesa meira