Adam Örn Íslandsmeistari í drifti

Adam Örn Þorvaldsson úr Bílaklúbbi Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í drifti í lokaumferðinni sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Einnig tryggði Adam sér Burn-Out titilinn fyrr í sumar og þá er hann í öðru sæti á Íslandsmótinu í sandspyrnu, þegar ein umferð er eftir.

Nýjast