Fréttir

Dalvík/Reynir í annað sætið

Dalvík/Reynir er komið upp í annað sætið í 2. deild karla eftir að hafa skellt Njarðvík á útivelli, 5:1, um helgina. Norðanmenn eru þar með komnir með 32 stig &i...
Lesa meira

Þórsarar lágu á Kaplakrikavelli

Þór tapaði sínum þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er liðið lá gegn FH á Kaplakrikavelli í dag í 16. umferð deildar...
Lesa meira

Vífilfell á Akureyri framleiðir bjór til útflutnings

Vífilfell á Akureyri hefur að undanförnu framleitt sérstakan bjór til útflutnings, en hann ber nafnið Black Death og er þetta verkefni unnið í samvinnu við Valgeir Sigurðsson...
Lesa meira

Íbúar við Eikarlund hafa áhyggjur vegna framkvæmda við Daggarlund

Um 40 íbúar við Eikarlund á Akureyri hafa skrifað undir mótmælabréf vegna framkvæmda við Daggarlund og var bréfið afhent bæjaryfirvöldum á Akureyri í vi...
Lesa meira

Minna atvinnuleysi en á sama tíma í fyrra

„Staðan er mun betri núna en hún var á sama tíma í fyrra," segir Soffía Gísladóttir forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra. Nú &...
Lesa meira

Rannveig sigraði í hálfu maraþoni

Rannveig Oddsdóttir hlaupakona frá UFA sigraði í hálfu maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í dag. Rannveig kom í mark á tímanum 1:24;05. &...
Lesa meira

Bændur í Eyjafirði huga að seinni slætti

„Miðað við hversu horfurnar voru dökkar síðastliðið vor og fram á sumar held ég að óhætt sé að segja að það hafi ræst ótrúlega ve...
Lesa meira

Um 1370 nemendur hefja nám í VMA í næstu viku

„Við erum að fara af stað með yfirfullan skóla," segir Sigríður Huld Jónsdóttir settur skólameistari við Verkmenntaskólann á Akureyri. Um 1370 nemendur, þar af 20...
Lesa meira

Selfoss lagði slaka KA-menn að velli

Selfoss lagði KA að velli í kvöld, 2:1, í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyrarvelli. Selfoss hafði mikla yfirburði í leiknum í kvöld en heimamenn voru arfaslakir í ...
Lesa meira

Icelandair flýgur til Akureyrar næsta sumar um Keflavíkurflugvöll

Næsta sumar mun Icelandair bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll á ýmsa áfangastaði sína í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskiptav...
Lesa meira